Segir Íslendinga og heimamenn í Madonna vera hina rólegustu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2020 17:45 Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent