Farþegar Norrænu brutu sóttvarnareglur og fóru í búð strax eftir komu til landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 14:49 Norræna á Seyðisfirði. Vísir/Jóhann Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44
Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06
Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58