Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 12:30 Edvard Börkur Edvardsson er formaður knattspyrnudeildar Vals. vísir/skjáskot Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira