Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 12:30 Edvard Börkur Edvardsson er formaður knattspyrnudeildar Vals. vísir/skjáskot Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við. Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira
Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Aftureldingar og verðandi framkvæmdarstjóri Grindavíkur, vakti athygli á málinu á Twitter-síðu sinni um helgina. Athyglisvert að það er enginn fulltrúi frá Knattspyrnufélaginu Val á ársþingi KSÍ í Ólafsvík.#fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 22, 2020 Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, útskýrði fjarveru Valsmanna á Facebook-síðu stuðningsmanna Vals. „Það er því miður rétt að enginn fulltrúi frá knattspyrnudeild Vals var á nýliðnu ársþingi KSÍ sem haldið var í Ólafsvík. Valur skráði 4 aðalfulltrúa og 3 varafulltrúa með kjörbréfi sem skilað var inn til KSÍ þann 14. febrúar en vegna mikilla forfalla fór svo að enginn fulltrúi okkar komst ekki og tókst að fá aðra í þeirra stað,“ sagði Börkur. „Að sjálfsögðu stóð alltaf til að fulltrúar Vals sæktu þingið nú sem endranær en því miður fór sem fór. Að sjálfsögðu þykir knattspyrnudeild Vals þetta leiðinlegt enda sitja í stjórninni fólk sem hefur verið í sjálfboðaliði fyrir félagið áratugum saman og ávallt sótt umrætt þing fyrir hönd Vals.“ Börkur segir ennfremur að Valsmenn geti vel við unað við þær ákvarðanir sem hafa verið teknar um helgina, í þeirra fjarveru. „Niðurstöður á annars ágætu þingi voru í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna,“ bætti Börkur við.
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Sjá meira