Elvar Örn frábær í liði Skjern | Gamla brýnið lagði sitt af mörkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 21:30 Landsliðsmaðurinn Elvar Örn átti góðan leik í kvöld. Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk þegar Skjern lagði KIF Kolding af velli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 31-28 Skjern í vil eftir að liðið hafði verið 15-14 yfir í hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í marki Skjern en það kom ekki að sök. Hann varði aðeins eitt af níu skotum sem hann fékk á sig. Skjern er í 5. sæti deildarinnar með 25 stig þegar 22 umferðum er lokið. Alexander Petersson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri sigri Rhein Neckar-Löwen á TSV Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk 30-23 Löwen í vil en liðið hafði leitt með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Löwen eru í 6. sæti þýsku deildarinnar með 28 stig eftir 24 umferðir. Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í tveggja marka tapi Bjerringbro-Silkeborg á útivelli gegn MT Melsungen í 4. umferð A-riðils EHF bikarkeppninnar. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, tók við þjálfun Melsungen í vikunni. Lærisveinar Guðmundar reyndust sterkari aðilinn allan tímann og leiddu 18-14 í hálfleik. Þráinn og félagar minnkuðu muninn niður í 35-33 en nær komust þeir ekki og reyndust það lokatölur leiksins. Bæði lið eru með fjögur stig þegar fjórum leikjum af sex er lokið. Danski handboltinn Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Aron hafði betur í Íslendinga uppgjöri Meistaradeildarinnar Barcelona vann nauman tveggja marka sigur, 30-28, á Pick-Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í liði Pick-Szeged. Bæði lið eru þó komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 29. febrúar 2020 21:00 Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29. febrúar 2020 11:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Elvar Örn Jónsson gerði fimm mörk í sigri Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Alexander Petersson stóð fyrir sínu en Þráinn Orri Jónsson gat ekki komið í veg fyrir tap hjá sínum mönnum er þeir öttu kappi við lærisveina Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara Íslands, í Melsungen. Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk þegar Skjern lagði KIF Kolding af velli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 31-28 Skjern í vil eftir að liðið hafði verið 15-14 yfir í hálfleik. Björgvin Páll Gústavsson átti ekki sinn besta leik í marki Skjern en það kom ekki að sök. Hann varði aðeins eitt af níu skotum sem hann fékk á sig. Skjern er í 5. sæti deildarinnar með 25 stig þegar 22 umferðum er lokið. Alexander Petersson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri sigri Rhein Neckar-Löwen á TSV Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk 30-23 Löwen í vil en liðið hafði leitt með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Löwen eru í 6. sæti þýsku deildarinnar með 28 stig eftir 24 umferðir. Þráinn Orri Jónsson skoraði eitt mark í tveggja marka tapi Bjerringbro-Silkeborg á útivelli gegn MT Melsungen í 4. umferð A-riðils EHF bikarkeppninnar. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, tók við þjálfun Melsungen í vikunni. Lærisveinar Guðmundar reyndust sterkari aðilinn allan tímann og leiddu 18-14 í hálfleik. Þráinn og félagar minnkuðu muninn niður í 35-33 en nær komust þeir ekki og reyndust það lokatölur leiksins. Bæði lið eru með fjögur stig þegar fjórum leikjum af sex er lokið.
Danski handboltinn Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08 Aron hafði betur í Íslendinga uppgjöri Meistaradeildarinnar Barcelona vann nauman tveggja marka sigur, 30-28, á Pick-Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í liði Pick-Szeged. Bæði lið eru þó komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 29. febrúar 2020 21:00 Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29. febrúar 2020 11:00 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Guðmundur tekur við Melsungen Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari Melsungen í Þýskalandi. 26. febrúar 2020 17:08
Aron hafði betur í Íslendinga uppgjöri Meistaradeildarinnar Barcelona vann nauman tveggja marka sigur, 30-28, á Pick-Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði fjögur mörk í liði Pick-Szeged. Bæði lið eru þó komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. 29. febrúar 2020 21:00
Stórkostlegur misskilningur að hestamennska sé ekki íþrótt Ég veit alveg hvað þarf til að ná árangri. Af því þetta er alvöru íþrótt, segir Guðmundur landsliðsþjálfari um hestamennskuna. 29. febrúar 2020 11:00