Ákæra mann fyrir morðið á blaðakonunni Lyru McKee Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 08:17 Hin 29 ára Lyra McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í Londonderry. Getty Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Maðurinn er einnig ákærður fyrir ólöglegan vopnaburð og þátttöku í bannlýstum samtökum. Hin 29 ára McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í borginni. Hinn ákærði er frá Derry og verður leiddur fyrir dómara síðar í dag. Jason Murphy hjá lögreglunni í Londonderry segir að nokkrir einstaklingar hafi verið í slagtogi með ákærða umrætt kvöld og að rannsókn standi enn yfir. Fyrr í vikunni voru fjórir handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga í tengslum við rannsóknina á morðinu á Lyru McKee, þar á meðal hinn ákærði. Hinir eru 20, 27 og 29 ára gamlir. Nýi írski lýðveldisherinn hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu, en fullyrðir að sá sem skaut hafi ætlað sér að skjóta að lögreglu. Nýi írski lýðveldisherinn var stofnaður árið 2012 og samanstendur af meðlimum írska lýðveldishersins sem ekki voru sáttir við friðarsamkomulagið sem gert var á Norður-Írlandi árið 1998. Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Sjá meira
Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Maðurinn er einnig ákærður fyrir ólöglegan vopnaburð og þátttöku í bannlýstum samtökum. Hin 29 ára McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í borginni. Hinn ákærði er frá Derry og verður leiddur fyrir dómara síðar í dag. Jason Murphy hjá lögreglunni í Londonderry segir að nokkrir einstaklingar hafi verið í slagtogi með ákærða umrætt kvöld og að rannsókn standi enn yfir. Fyrr í vikunni voru fjórir handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga í tengslum við rannsóknina á morðinu á Lyru McKee, þar á meðal hinn ákærði. Hinir eru 20, 27 og 29 ára gamlir. Nýi írski lýðveldisherinn hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu, en fullyrðir að sá sem skaut hafi ætlað sér að skjóta að lögreglu. Nýi írski lýðveldisherinn var stofnaður árið 2012 og samanstendur af meðlimum írska lýðveldishersins sem ekki voru sáttir við friðarsamkomulagið sem gert var á Norður-Írlandi árið 1998.
Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Sjá meira
Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent