Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum orðið fyrir líkamsárás í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. ágúst 2020 12:31 28 prósent hinsegin nemenda hafa orðið varir við fordómafulla orðanotkun starfsmanna skóla. Vísir/Jóhann Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla. Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla.
Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Sjá meira
Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00
Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15
Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25