Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum orðið fyrir líkamsárás í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 15. ágúst 2020 12:31 28 prósent hinsegin nemenda hafa orðið varir við fordómafulla orðanotkun starfsmanna skóla. Vísir/Jóhann Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla. Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás í skólum vegna persónueinkenna. Þetta kemur fram í könnun sem Samtökin 78 framkvæmdu á líðan hinsegin ungmenna í skólum. Samtökin 78 framkvæmdu könnun á líðan hinsegin ungmenna í skólaumhverfinu. Niðurstöðurnar eru nokkuð sláandi en Tótla I. Sæmundsdóttir segir þær ekki koma á óvart. Yfirlit yfir hvers vegna hinsegin nemendur eru óöryggir í skólum.Samtökin´78 „Við þurfum að bæta margt þegar kemur að hinsegin ungmennum. Þau lenda í líkamlegu áreiti, munnlegu áreiti og líkamsárásum í skólanum,“ sagði Tótla. Einn af hverjum tuttugu hinsegin nemendum hefur orðið fyrir líkamsárás vegna persónueinkenna og þriðjungur nemenda greindi frá því að finna fyrir óöryggi í skólanum vegna kynhneigðar sinnar. Staðir sem hinsegin nemendur forðast í skólum.Samtökin´78 Þegar þau voru spurð út í fjarvistir sagðist fjórðungur hinsegin nemenda hafa skrópað í skólanum í það minnsta einn dag síðasta mánuðinn vegna óþæginda eða óöryggis. Oftar samnemendur sem grípa inn í en kennarar Algengt er að hinsegin ungmenni forðist búningsklefa eða leikfimitíma þar sem þriðjungur þeirra forðast þessar aðstæður vegna óöryggis eða óþæginda. Samtökin´78 Fram kemur í könnuninni tæp 46 prósent finna aldrei fyrir afskiptum starfsfólks þegar niðrandi orðfærni sem beinist að hinsegin fólki er notað í þeirra viðurvist. Aðgerðarleysi starfsfólks sendi þau skilaboð að niðrandi ummæli gagnvart hinsegin fólki séu umborin í skólanum. „Það eru oftar samnemendur þeirra sem grípa inn í heldur en kennarar,“ sagði Tótla. 28% nemenda segjast hafa heyrt fordómafull ummæli frá starfsfólki skólanna.Samtökin´78 Efla þurfi fræðslu fyrir nemendur og kennara. „Þetta byrjar á fræðslu. Við viljum fræðslu fyrir nemendur og fræðslu fyrir kennara. Við viljum að betur sé haldið utan um hinsegin ungmenni í skólanum. Einnig viljum við sjá námsefni sem endurspeglar þeirra veruleika og samfélag. Þau tilkynna í könnuninni að það sé lítið sem ekkert námsefni sem endurspegli hinsegin fólk í jákvæðu ljósi,“ sagði Tótla.
Hinsegin Skóla - og menntamál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00 Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15 Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Biskup Íslands hefur beðið hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og útskúfun af hálfu kirkjunnar. Formaður Samtakanna 78 segir þetta hafa mikla þýðingu þó ekki séu enn öll sár gróin. 8. ágúst 2020 21:00
Ég elska að vera hommi Ég elska að vera hommi. Ég er mjög sáttur í eigin skinni og ég elska hvern dag sem ég lifi. Þess óska ég fyrir alla, sama hver kynhneigðin er. Punktur. 8. ágúst 2020 12:15
Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. 7. ágúst 2020 21:25