Hnífaárás rétt utan við París rannsökuð sem hryðjuverk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. janúar 2020 21:21 Mynd af vettvangi árásarinnar í gær. CHRISTOPHE PETIT TESSON/EPA Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Ekki þykir útilokað að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þetta kemur fram í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, þar sem vitnað er í yfirlýsingu frá dómsmálaráðherra Frakklands, Nicole Belloubet. Árásarmaðurinn, sem eingöngu hefur verið nefndur sem Nathan C, stakk í gær mann til bana og særði tvo aðra, áður en lögregla kom á vettvang og skaut hann til bana. Í tilkynningu dómsmálaráðherrans kom fram að komið hafi í ljós að árásarmaðurinn hafi verið „öfgasinni,“ án þess að það sé útskýrt nánar. „Þessi nýju gögn réttlæta því að rannsóknin haldi áfram á þeim grundvelli að morðið og tilraunir til manndrápa hafi tengst hryðjuverkastarfsemi,“ segir einnig í tilkynningunni. Þá hafa yfirvöld, nánar til tekið saksóknarar í málinu, staðfest að maðurinn hafi glímt við geðræn vandamál, og hafi sætt geðrænni meðferð á spítala. Hann hafi síðast yfirgefið spítala í mái á síðasta ári, og ári síðar hafi hann hætt að taka lyf við veikindum sínum. Maðurinn sem lést í árásinni var í göngutúr með eiginkonu sinni þegar árásin varð. Bæjarstjóri Villejuif, Franck Le Bohellec, segir manninn hafa látist við að vernda eiginkonu sína, en hún særðist alvarlega í árásinni. Frakkland Tengdar fréttir Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Andhryðjuverkadeild lögreglunnar í París rannsakar hnífaárás sem átti sér stað í bænum Villejuif nærri París í gær. Ekki þykir útilokað að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Þetta kemur fram í frétt á vef breska ríkisútvarpsins, þar sem vitnað er í yfirlýsingu frá dómsmálaráðherra Frakklands, Nicole Belloubet. Árásarmaðurinn, sem eingöngu hefur verið nefndur sem Nathan C, stakk í gær mann til bana og særði tvo aðra, áður en lögregla kom á vettvang og skaut hann til bana. Í tilkynningu dómsmálaráðherrans kom fram að komið hafi í ljós að árásarmaðurinn hafi verið „öfgasinni,“ án þess að það sé útskýrt nánar. „Þessi nýju gögn réttlæta því að rannsóknin haldi áfram á þeim grundvelli að morðið og tilraunir til manndrápa hafi tengst hryðjuverkastarfsemi,“ segir einnig í tilkynningunni. Þá hafa yfirvöld, nánar til tekið saksóknarar í málinu, staðfest að maðurinn hafi glímt við geðræn vandamál, og hafi sætt geðrænni meðferð á spítala. Hann hafi síðast yfirgefið spítala í mái á síðasta ári, og ári síðar hafi hann hætt að taka lyf við veikindum sínum. Maðurinn sem lést í árásinni var í göngutúr með eiginkonu sinni þegar árásin varð. Bæjarstjóri Villejuif, Franck Le Bohellec, segir manninn hafa látist við að vernda eiginkonu sína, en hún særðist alvarlega í árásinni.
Frakkland Tengdar fréttir Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Sjá meira
Maður sem stakk vegfarendur skotinn til bana nærri París Tveir eru taldir látnir eftir að vopnaður maður stakk vegfarendur í garði í bæ nærri París í dag. 3. janúar 2020 14:37