Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. janúar 2020 14:38 Jóhannes starfaði í fimm ár hjá Össur en flytur sig nú yfir til Wise. Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. „Hrannar hefur staðið sig gríðarlega vel í að byggja upp það sterka og leiðandi fyrirtæki sem Wise er í dag,“ segir í tilkynningu frá Wise. Ákvörðunin sé Hrannars. Nýr stjórnarformaður félagsins er Jónas Hagan Guðmundsson sem tekur við af Gunnari Birni Gunnarssyni sem tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Stefán Þór Stefánsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri ráðgjafa- og þjónustusviðs félagsins. Í tilkynningu frá Wise kemur fram að við kaup Vörðu Capital á Wise í október síðastliðnum hefðu eigendurnir ákveðið að gera ofannefndar breytingar. Þá standi til að sameina Hugbúnað hf., Centara ehf. og Wise lausnir ehf. undir merki Wise lausna. Einnig séu viðræður í gangi um aðkomu fleiri öflugra fjárfesta sem muni styrkja félagið til frekari vaxtar. Til stóð að sameina Wise og Advania á síðasta ári en Samkeppniseftirlitið gaf ekki grænt ljós á samrunann. Jónas Hagan stjórnarformaður Wise segir í tilkynningu að félagið hafi náð frábærum árangri hér heima og erlendis sem hann þakkar mikilli reynslu og þekkingu starfsfólksins á þróun viðskiptalausna Wise. „Saman hlökkum við til að takast á við spennandi tækifæri sem félögin hafa myndað saman síðustu ár. Til stendur að bæta við fleiri öflugum fjárfestum í eigendahóp Wise og skoða kaup og sameiningar til að styrkja Wise enn frekar.“ Hjá Wise starfa um 75 starfmenn en félagið sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Á meðal 500 viðskiptavina Wise eru sveitarfélög og fyrirtæki í sjávarútvegi, fjármálum, framleiðslu, verslun og ýmiskonar sérfræðiþjónustu. Tækni Vistaskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Sjá meira
Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. „Hrannar hefur staðið sig gríðarlega vel í að byggja upp það sterka og leiðandi fyrirtæki sem Wise er í dag,“ segir í tilkynningu frá Wise. Ákvörðunin sé Hrannars. Nýr stjórnarformaður félagsins er Jónas Hagan Guðmundsson sem tekur við af Gunnari Birni Gunnarssyni sem tekur við starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Stefán Þór Stefánsson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri ráðgjafa- og þjónustusviðs félagsins. Í tilkynningu frá Wise kemur fram að við kaup Vörðu Capital á Wise í október síðastliðnum hefðu eigendurnir ákveðið að gera ofannefndar breytingar. Þá standi til að sameina Hugbúnað hf., Centara ehf. og Wise lausnir ehf. undir merki Wise lausna. Einnig séu viðræður í gangi um aðkomu fleiri öflugra fjárfesta sem muni styrkja félagið til frekari vaxtar. Til stóð að sameina Wise og Advania á síðasta ári en Samkeppniseftirlitið gaf ekki grænt ljós á samrunann. Jónas Hagan stjórnarformaður Wise segir í tilkynningu að félagið hafi náð frábærum árangri hér heima og erlendis sem hann þakkar mikilli reynslu og þekkingu starfsfólksins á þróun viðskiptalausna Wise. „Saman hlökkum við til að takast á við spennandi tækifæri sem félögin hafa myndað saman síðustu ár. Til stendur að bæta við fleiri öflugum fjárfestum í eigendahóp Wise og skoða kaup og sameiningar til að styrkja Wise enn frekar.“ Hjá Wise starfa um 75 starfmenn en félagið sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Á meðal 500 viðskiptavina Wise eru sveitarfélög og fyrirtæki í sjávarútvegi, fjármálum, framleiðslu, verslun og ýmiskonar sérfræðiþjónustu.
Tækni Vistaskipti Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf