Sautján hæða hótel rís í miðbænum Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2020 10:56 Arkítektinn Tony Kettle sótti innblástur í jarðfræði Íslands. Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Teikningar af fyrirhugaðri hótelbyggingunni litu fyrst dagsins ljós í morgun en arkítektinn kveðst sækja innblástur í sögu íslenskrar byggingarlistar og náttúru landsins. Áætlað er að Radisson RED-hótelið opni í miðbænum árið 2021, hið fyrsta á Norðurlöndunum. Gert er ráð fyrir 203 herbergjum á sautján hæðum, með göngustíg í gegnum hótelið, veitingastað á jarðhæð með torgi og útsýnisverönd á þaki. Hótelið séð aftan frá.Radisson Haft er eftir Tony Kettle, arkítektinn sem teiknar hótelið, í tilkynningu að hugmyndin með hönnuninni sé að skapa „einstaka byggingu“ sem komi til með að tengja saman Reykjavík og náttúru Íslands. Hann sæki innblástur í íslenska byggingarlist og jarðfræði Íslands; basalt og hraunrennsli, rautt og svart. Radisson Hotel Group er ein stærsta hótelkeðja heims. Yfir 1400 hótel eru rekin og í burðarliðnum undir merkjum keðjunnar. Greint var frá því árið 2018 að til stæði að opna Radisson RED-hótel á Íslandi en hér eru fyrir fjögur Radisson-hótel, þrjú í Reykjavík og eitt í Reykjanesbæ. Veitingastaður verður á jarðhæðinni.Radisson Útsýnið yfir borgina verður líklega með ágætum.Radisson Reykjavík Skipulag Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. Teikningar af fyrirhugaðri hótelbyggingunni litu fyrst dagsins ljós í morgun en arkítektinn kveðst sækja innblástur í sögu íslenskrar byggingarlistar og náttúru landsins. Áætlað er að Radisson RED-hótelið opni í miðbænum árið 2021, hið fyrsta á Norðurlöndunum. Gert er ráð fyrir 203 herbergjum á sautján hæðum, með göngustíg í gegnum hótelið, veitingastað á jarðhæð með torgi og útsýnisverönd á þaki. Hótelið séð aftan frá.Radisson Haft er eftir Tony Kettle, arkítektinn sem teiknar hótelið, í tilkynningu að hugmyndin með hönnuninni sé að skapa „einstaka byggingu“ sem komi til með að tengja saman Reykjavík og náttúru Íslands. Hann sæki innblástur í íslenska byggingarlist og jarðfræði Íslands; basalt og hraunrennsli, rautt og svart. Radisson Hotel Group er ein stærsta hótelkeðja heims. Yfir 1400 hótel eru rekin og í burðarliðnum undir merkjum keðjunnar. Greint var frá því árið 2018 að til stæði að opna Radisson RED-hótel á Íslandi en hér eru fyrir fjögur Radisson-hótel, þrjú í Reykjavík og eitt í Reykjanesbæ. Veitingastaður verður á jarðhæðinni.Radisson Útsýnið yfir borgina verður líklega með ágætum.Radisson
Reykjavík Skipulag Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira