Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 15:30 Heimsóknarreglur verða hertar á Droplaugarstöðum á mánudag. Reykjavíkurborg Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda og sá þarf sjálfur að vera í nokkurs konar sóttkví utan ess að koma í heimsókn á heimilið að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook. Fjölskyldur munu þurfa að koma sér saman um hver muni fá að heimsækja skyldmenni og er þeim gert að tilkynna það til hjúkrunarfræðings á deildinni. Þá þurfa aðstandendur að skrá heimsóknir í síðasta lagi á mánudagsmorgun. Heimsóknartímar verða einnig takmarkaðir. Þá mega heimsóknargestir ekki nota almenningssamgöngur né vinna á vinnustað. Hertar reglur taka ekki gildi eins og áður segir fyrr en á mánudag en nú um helgina gilda reglur sem áður voru ákveðnar, ein heimsókn til hvers íbúa á dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47 Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04 Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda og sá þarf sjálfur að vera í nokkurs konar sóttkví utan ess að koma í heimsókn á heimilið að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook. Fjölskyldur munu þurfa að koma sér saman um hver muni fá að heimsækja skyldmenni og er þeim gert að tilkynna það til hjúkrunarfræðings á deildinni. Þá þurfa aðstandendur að skrá heimsóknir í síðasta lagi á mánudagsmorgun. Heimsóknartímar verða einnig takmarkaðir. Þá mega heimsóknargestir ekki nota almenningssamgöngur né vinna á vinnustað. Hertar reglur taka ekki gildi eins og áður segir fyrr en á mánudag en nú um helgina gilda reglur sem áður voru ákveðnar, ein heimsókn til hvers íbúa á dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47 Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04 Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 8. ágúst 2020 14:47
Einn smitaður af kórónuveirunni í Vestmannaeyjum og 75 í sóttkví Viðkomandi var í sóttkví. 8. ágúst 2020 13:04
Grípa þyrfti til frekari takmarkana ef kveða ætti faraldurinn niður á þremur vikum Ef kveða ætti seinni bylgju kórónuveirufaraldursins niður á þremur vikum hér á landi þyrfti að grípa til herts samkomubanns. 8. ágúst 2020 12:53