Sá besti í ensku úrvalsdeildinni skoraði 80 prósent marka sinna á tímabilinu í júlí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 16:00 Michail Antonio raðaði inn mörkum fyirr West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í júlí. Getty/Arfa Griffiths Michail Antonio var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í júlímánuði og sá fyrsti í sögunni til að vera kosinn bestur í júlí. Michail Antonio fór á kostum með West Ham í júlí og skoraði átta mörk í sjö leikjum í mánuðinum. Það skilaði honum verðlaunum sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í lokamánuði tímabilsins. Michail Antonio skoraði bara tvö mörk í fyrstu sautján deildarleikjum sínum á tímabilinu og var því með áttatíu prósent marka sinna á tímabilinu í júlí. Michail Antonio is the Premier League's Player of the Month for July.He scored 10 goals this season. 8 were in July pic.twitter.com/BhBBJ3XGIP— B/R Football (@brfootball) August 5, 2020 Michail Antonio skoraði eitt mark á móti Chelsea, Newcastle, Watford og Manchester United en var síðan með fernu í 4-0 sigri West Ham á Norwich. Michail Antonio lagði líka upp eitt mark og kom því að níu mörkum West Ham sem tapaði aðeins einum leik allan mánuðinn. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Olivier Giroud, Harry Kane, Anthony Martial, Nick Pope, Christian Pulisic og Raheem Sterling. Michail Antonio in the Premier League for West Ham in July: 7 games 8 goals 1 assistThe first West Ham player since Diafra Sakho in October 2014 to win Premier League Player of the Month award. https://t.co/8bG5rZGX6x— Squawka Football (@Squawka) August 5, 2020 Ralph Hasenhuttl, knattspyrnustjóri Southampton, var valinn besti stjóri júlímánaðar og varð um leið sá fyrsti frá Austurríki til að hljóta þau verðlaun. Southampton liðið tapaði ekki leik í mánuðinum og vann meðal annars 1-0 sigur á Manchester City. Hinn 52 ára gamli Ralph Hasenhuttl fékk mesta samkeppni um hnossið frá þeim Pep Guardiola, Jose Mourinho, David Moyes og Ole Gunnar Solskjaer. Kevin De Bruyne hjá Manchester City skoraði síðan fallegasta mark mánaðarins en það kom í leik á móti Norwich. Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU) Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Michail Antonio var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í júlímánuði og sá fyrsti í sögunni til að vera kosinn bestur í júlí. Michail Antonio fór á kostum með West Ham í júlí og skoraði átta mörk í sjö leikjum í mánuðinum. Það skilaði honum verðlaunum sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í lokamánuði tímabilsins. Michail Antonio skoraði bara tvö mörk í fyrstu sautján deildarleikjum sínum á tímabilinu og var því með áttatíu prósent marka sinna á tímabilinu í júlí. Michail Antonio is the Premier League's Player of the Month for July.He scored 10 goals this season. 8 were in July pic.twitter.com/BhBBJ3XGIP— B/R Football (@brfootball) August 5, 2020 Michail Antonio skoraði eitt mark á móti Chelsea, Newcastle, Watford og Manchester United en var síðan með fernu í 4-0 sigri West Ham á Norwich. Michail Antonio lagði líka upp eitt mark og kom því að níu mörkum West Ham sem tapaði aðeins einum leik allan mánuðinn. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Olivier Giroud, Harry Kane, Anthony Martial, Nick Pope, Christian Pulisic og Raheem Sterling. Michail Antonio in the Premier League for West Ham in July: 7 games 8 goals 1 assistThe first West Ham player since Diafra Sakho in October 2014 to win Premier League Player of the Month award. https://t.co/8bG5rZGX6x— Squawka Football (@Squawka) August 5, 2020 Ralph Hasenhuttl, knattspyrnustjóri Southampton, var valinn besti stjóri júlímánaðar og varð um leið sá fyrsti frá Austurríki til að hljóta þau verðlaun. Southampton liðið tapaði ekki leik í mánuðinum og vann meðal annars 1-0 sigur á Manchester City. Hinn 52 ára gamli Ralph Hasenhuttl fékk mesta samkeppni um hnossið frá þeim Pep Guardiola, Jose Mourinho, David Moyes og Ole Gunnar Solskjaer. Kevin De Bruyne hjá Manchester City skoraði síðan fallegasta mark mánaðarins en það kom í leik á móti Norwich. Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU)
Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU)
Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira