Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. júlí 2020 15:22 Aðstandendur heimilismanna á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ kíkja í heimsókn í vor, þegar samkomubann stóð sem hæst. Vísir/vilhelm Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Sjá meira
Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Alma sagði að haldinn hefði verið fundur í samráðshópi hjúkrunarheimila í morgun. Leiðbeiningar um starf og heimsóknir þar verði uppfærðar og birtar eftir helgi. Á fundinum hafi þó verið ákveðið að reyna, eins og hægt er, að starfsmenn sem koma erlendis frá komi ekki til vinnu fyrr en að lokinni fjórtán daga sóttkví. Þar sem staðbundin smit eru í samfélaginu gangi hjúkrunarheimili lengra með frekari heimsóknartakmarkanir. Svo þurfa starfsmenn og aðstandendur að sýna ýtrustu smitgát. Heimsóknir verði takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda á degi hverjum og þeir aðstandendur sem koma mjög oft haldi sig í sóttkví B meðan óvissa ríkir. Þá einangri deildir sig eins og hægt er og starfsmenn fari ekki milli deilda nema brýna nauðsyn krefji. Stoðþjónusta á borð við hárgreiðslu verður áfram í boði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Tengdar fréttir Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52 Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10 Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Sjá meira
Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. 29. júlí 2020 14:52
Skólar og aðrar stofnanir þurfa að undirbúa skerta starfsemi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir skynsamlegt að skólastjórnendur og fyrirtæki undirbúi sig ef grípa þarf til hertari aðgerða í haust. 31. júlí 2020 15:10
Ekki ólíklegt að það verði ýmist hert og slakað þar til bóluefni kemur á markað Þetta kom fram í máli Ölmu Möller á upplýsingafundi almannavarna nú síðdegis. 31. júlí 2020 15:15