Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 06:00 Guðrún Arnardóttir verður að öllum líkindum á sínum stað í vörn Djurgårdens í dag. Vísir/Dif.se Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Bein útsending: Þorsteinn og Ingibjörg sitja fyrir svörum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Sjá meira