Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júlí 2020 06:00 Guðrún Arnardóttir verður að öllum líkindum á sínum stað í vörn Djurgårdens í dag. Vísir/Dif.se Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar. Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira
Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Leikur Íslendingaliðanna Djurgårdens og Kristianstads í sænsku úrvalsdeildinni er í beinni útsendingu um hádegisbil. Guðrún Arnardóttir verður eflaust á sínum stað í vörn Djurgårdens og þá eru þær Svava Rós Guðmundsdóttir og Sif Atladóttur á mála hjá Kristianstads ásamt því að Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. Sif er ólétt sem stendur og hefur ekki leikið með liðinu á leiktíðinni. Bæði lið hafa farið hægt af stað en Djurgårdens situr sem stendur í 9. sæti með aðeins fjögur stig eftir fimm umferðir. Kristianstad er að sama skapi aðeins með sjö stig. Stöð 2 Sport 2 Það er nóg um að vera á Ítalíu en við sýnum þrjá leiki í beinni útsendingu í dag. Brkir Bjarnason og félagar í Brescia fá Parma í heimsókn en Brescia er fallið niður í Serie B. Lærisveinar Antonio Conte í Inter Milan heimsækja Genoa. Þeir eru í harðari baráttu um annað sæti deildarinnar og eina enn veika möguleika á því að verða meistarar ef bæði Juventus og Atalanta tapa öllum sínum leikjum. Að lokum mætast svo Napoli og Sassuolo. Stöð 2 E-Sport Sýnum eldri útsendingar úr Vodafone-deildinni í League of Legends. Þá sýnum við frá úrslitum í Lenovo-deildinni þar sem spilaður var hinn sívinsæli skotleikur Counter Strike. Stöð 2 Golf Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá í golfinu í dag. Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni sem og PGA-mótaröðinni. Hér má sjá það sem er framundan í beinni hjá Stöð 2 Sport. Hér má svo sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag sem og aðra daga vikunnar.
Fótbolti Ítalski boltinn Sænski boltinn Golf Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Sjá meira