Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 20:30 Snorri Steinn Guðjónsson gæti mætt læriföður sínum, Guðmundi Guðmundssyni. vísir/bára/getty Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú raðað liðunum í 1. umferð keppninnar í styrkleikaflokka, og hefur jafnframt skipt þeim upp eftir svæðum í Evrópu. Það er gert til að einfalda ferðalög og lækka kostnað hjá félögunum vegna kórónuveirukrísunnar. Valsmenn eru í neðri styrkleikaflokki á „svæði tvö“ og eiga fyrir höndum ferðalag til Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Þýskalands eða Póllands. Þeir munu mæta einu af eftirtöldum liðum; Holstebro, Arendal, Malmö, Melsungen og Azoty-Pulawy. Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson gekk í raðir Holstebro í sumar frá öðru dönsku félagi, GOG. Dregið verður í 1. umferðina 28. júlí og er áætlað að fyrri leikur hvers einvígis fari svo fram 29.-30. ágúst en seinni leikur viku síðar. Það er því rétt rúmur mánuður í að tímabilið hefjist hjá Val. Í styrkleikaflokki Vals eru einnig Bjerringbro-Silkeborg og Skjern frá Danmörku, Haslum frá Noregi og Kristianstad frá Svíþjóð. Elvar Örn Jónsson er leikmaður Skjern og Þráinn Orri Jónsson er hjá Bjerringbro-Silkeborg, og hjá Kristianstad leika fyrirliðinn Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson. Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira
Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú raðað liðunum í 1. umferð keppninnar í styrkleikaflokka, og hefur jafnframt skipt þeim upp eftir svæðum í Evrópu. Það er gert til að einfalda ferðalög og lækka kostnað hjá félögunum vegna kórónuveirukrísunnar. Valsmenn eru í neðri styrkleikaflokki á „svæði tvö“ og eiga fyrir höndum ferðalag til Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Þýskalands eða Póllands. Þeir munu mæta einu af eftirtöldum liðum; Holstebro, Arendal, Malmö, Melsungen og Azoty-Pulawy. Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson gekk í raðir Holstebro í sumar frá öðru dönsku félagi, GOG. Dregið verður í 1. umferðina 28. júlí og er áætlað að fyrri leikur hvers einvígis fari svo fram 29.-30. ágúst en seinni leikur viku síðar. Það er því rétt rúmur mánuður í að tímabilið hefjist hjá Val. Í styrkleikaflokki Vals eru einnig Bjerringbro-Silkeborg og Skjern frá Danmörku, Haslum frá Noregi og Kristianstad frá Svíþjóð. Elvar Örn Jónsson er leikmaður Skjern og Þráinn Orri Jónsson er hjá Bjerringbro-Silkeborg, og hjá Kristianstad leika fyrirliðinn Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson.
Handbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Sjá meira