Navalní segist þurfa að leggja niður sjóð gegn spillingu Kjartan Kjartansson skrifar 20. júlí 2020 13:57 Navalní við höfuðstöðvar FBK-sjóðsins þegar lögregla gerði húsleit þar í desember. Vísir/EPA Háar sektir sem dómstólar hafa lagt á er ástæða þess að Alexei Navalní, einn af leiðtogum rússnesku stjórnarandstöðunnar, segist þurfa að leggja niður sjóð gegn spillingu sem hann stýrir. Sjóðurinn hefur sérhæft sig í að birta rannsóknir á spillingu í opinbera geiranum. Rússnesk yfirvöld hafa ítrekað gert húsleitir á skrifstofu FBK-sjóðsins, fryst bankareikninga hans og starfsmenn og sjálfboðaliðar eru reglulega handteknir á mótmælum. Navalní segir að síðasta hálmstráið hafi verið 88 milljóna rúblna, jafnvirði um 173 milljóna króna, sekt sem sjóðurinn var dæmdur til að greiða nýlega. Viðfangsefni spillingarrannsókna sjóðsins hafa stundum leitað til dómstóla vegna umfjöllunar og haft sigur, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kostnaðurinn hefur sligað sjóðinn svo að Navalní segir að nú þurfi hann að leggja hann formlega niður. „Það hefur þegar verið lagt hald á allt sem við áttum í fyrri lögreglurassíum. Núna ætla þeir að hafa með sér stofnunina sjálfa,“ segir Navalní. Mögulegt er að sambærilegur sjóður verði stofnaður undir nýju nafni og kennitölu. Hvatti Navalní stuðningsmenn sjóðsins til að gerast áskrifendur að þeim nýja. Navalní ætlaði að bjóða sig fram til forseta gegn Vladímír Pútín árið 2018 en dómstólar bönnuðum honum það vegna fjársvikamála sem hann segir að eigi sér pólitískar rætur. Rússland Tengdar fréttir Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. 6. mars 2020 14:06 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Háar sektir sem dómstólar hafa lagt á er ástæða þess að Alexei Navalní, einn af leiðtogum rússnesku stjórnarandstöðunnar, segist þurfa að leggja niður sjóð gegn spillingu sem hann stýrir. Sjóðurinn hefur sérhæft sig í að birta rannsóknir á spillingu í opinbera geiranum. Rússnesk yfirvöld hafa ítrekað gert húsleitir á skrifstofu FBK-sjóðsins, fryst bankareikninga hans og starfsmenn og sjálfboðaliðar eru reglulega handteknir á mótmælum. Navalní segir að síðasta hálmstráið hafi verið 88 milljóna rúblna, jafnvirði um 173 milljóna króna, sekt sem sjóðurinn var dæmdur til að greiða nýlega. Viðfangsefni spillingarrannsókna sjóðsins hafa stundum leitað til dómstóla vegna umfjöllunar og haft sigur, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kostnaðurinn hefur sligað sjóðinn svo að Navalní segir að nú þurfi hann að leggja hann formlega niður. „Það hefur þegar verið lagt hald á allt sem við áttum í fyrri lögreglurassíum. Núna ætla þeir að hafa með sér stofnunina sjálfa,“ segir Navalní. Mögulegt er að sambærilegur sjóður verði stofnaður undir nýju nafni og kennitölu. Hvatti Navalní stuðningsmenn sjóðsins til að gerast áskrifendur að þeim nýja. Navalní ætlaði að bjóða sig fram til forseta gegn Vladímír Pútín árið 2018 en dómstólar bönnuðum honum það vegna fjársvikamála sem hann segir að eigi sér pólitískar rætur.
Rússland Tengdar fréttir Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. 6. mars 2020 14:06 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Sjá meira
Navalní kvartar undan rússneskum stjórnvöldum til Mannréttindadómstólsins Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar kvartar vegna peningaþvættisrannsóknar sem rússnesk yfirvöld hófu eftir að hann hvatti til mótmæla í fyrra. Hann segir yfirvöld hafa tæmt og fryst bankareikninga sína fyrr í þessari viku. 6. mars 2020 14:06