Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Ísak Hallmundarson skrifar 9. júlí 2020 06:00 Valdimar Þór Ingimundarson og liðsfélagar mæta KA í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér. Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Fyrst á dagskrá er leikur Leeds United og Stoke í ensku b-deildinni en hann er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leeds getur með sigri stigið stórt skref í átt að sæti í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deild karla á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið tvo leiki í röð á meðan Akureyringar eiga enn eftir að vinna sinn fyrsta leik í sumar í deildinni. Pepsi Max stúkan verður á sínum stað beint eftir leik á slaginu 20:00 þar sem Guðmundur Benediktsson fer yfir síðustu umferð Pepsi Max deildar karla ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. Öll helstu málefni deildarinnar eru krufin til mergjar, umdeildustu atvikin skoðuð sem og glæsilegustu tilþrifin. Beint eftir Pepsi Max stúkuna eru Pepsi Max mörkin þar sem Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports fara yfir síðustu leiki í Pepsi Max deild kvenna auk þess sem rætt er vítt og breitt um knattspyrnu kvenna. 19:00 hefst bein útsending frá Workday Charity Open golfmótinu, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni þar sem bestu kylfingar heims eigast við. Mótið verður í beinni á Stöð 2 Golf alla helgina. Hellas Verona tekur á móti Inter Milan í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:35. Inter þarf á sigra að halda eftir svekkjandi tap í síðustu umferð gegn Andra Fannari Baldurssyni og félögum í Bologna. Allar beinar útsendingar má skoða með því að smella hér.
Golf Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Pepsi Max stúkan Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira