Trent rifjar upp samtalið við Klopp sem fékk mömmu hans til að gráta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 11:00 Arnold í leiknum 2017. vísir/getty Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Trent Alexander-Arnold, varnarmaður Liverpool, segir að hann hafi verið í áfalli er Jurgen Klopp sagði við hann þremur klukkutímum fyrir leik gegn Manchester United í janúarmánuði 2017 að hann væri í byrjunarliðinu. Leikurinn var fyrsti alvöru leikurinn sem bakvörðurinn byrjaði inn á í. Nathaniel Clyne var á meiðslalistanum og Arnold segist ekki hafa fengið að vita það nema tæpum þremum tímum fyrir leik að hann væri að fara byrja inn á. „Við æfðum á laugardegi og ferðuðumst svo til Manchester og gistum þar eins og við gerum venjulega,“ sagði bakvörðurinn knái í samtali við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. „Og síðan förum við í göngutúr tæpum þremur tímum fyrir leik og stjórinn kemur til mín og tekur utan um mig og spyr: Ertu tilbúinn?“ United hafði að skipa ansi mörgum stjörnum á þessum tíma eins og Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Wayne Roonye en Arnold stóð sig vel og hefur varla misst sæti sitt síðan. „Ég varð smá ruglingslegur og hann sagði: Ertu með? Ég sagði já, já. Þá sagði hann: Flott, ég þarf að fá þig til að byrja leikinn í dag.“ „Hann sagði að ég hefði misst andlitið. Þannig leið mér. Ég var í áfalli. Ég fór aftur inn í herbergið mitt og hringdi í mömmu mína og hún byrjaði bara að gráta.“ Leikurinn endaði 1-1. James Milner kom Liverpool yfir af vítapunktinum en Zlatan Ibrahimovic jafnaði metin. „Ég var með stjörnur í augunum, ég var stressaður og feiminn. Allir reyndu að hjálpa mér og þeir vissu hversu kvíðinn ég var.“ Trent Alexander-Arnold recalls the chat with Jurgen Klopp that led to his Premier League debut - and which made his mum cry https://t.co/Mjct22b0JG pic.twitter.com/xctnTzVZt2— Mirror Football (@MirrorFootball) July 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Leik lokið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira