Ísland lokið aðgerðum til þess að komast af gráa listanum Andri Eysteinsson skrifar 24. júní 2020 17:35 Líkur eru á því að Ísland hverfi af gráa listanum í október. Getty/Caspar Benson Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Grái listinn nær yfir ríki sem eru af hinu opinbera sögð „samvinnufús og aðgerðaáætlun um endurbætur eru í farvegi.“ Ísland rataði á gráa lista FATF í október á síðasta ári. Í dag fór fram allsherjarfundur FATF (Financial Action Task Force) og var staðfest niðurstaða sérfræðingahóps um að Ísland hefði lokið aðgerðum sínum með fullnægjandi hætti. Þá var ákveðið samhljóða að fulltrúar hópsins muni heimsækja Ísland til þess að staðfesta árangurinn, stefnt er að því að heimsóknin fari fram í byrjun september en ákveðin dagsetning hefur ekki verið staðfest. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að verði árangur Íslands staðfestur af fulltrúum hópsins megi gera ráð fyrir því að á næsta fundi FATF, sem fram fer í október, verði lögð fram tillaga um að Ísland verði tekið af gráa listanum. Gleðifréttir. Í dag fór fram fundur hjá FATF og þar var staðfest að við höfum komið þeim aðgerðum sem útaf stóðu í framkvæmd með fullnægjandi hætti. Ef sá árangur verður staðfestur í haust er von um að losna af gráa listanum í október. https://t.co/lL9PgTIiww— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 24, 2020 Alþingi Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Stjórnsýsla Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Ísland hefur lokið aðgerðum sínum sem farið var í vegna flokkunar Íslands á gráa lista FATF yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Grái listinn nær yfir ríki sem eru af hinu opinbera sögð „samvinnufús og aðgerðaáætlun um endurbætur eru í farvegi.“ Ísland rataði á gráa lista FATF í október á síðasta ári. Í dag fór fram allsherjarfundur FATF (Financial Action Task Force) og var staðfest niðurstaða sérfræðingahóps um að Ísland hefði lokið aðgerðum sínum með fullnægjandi hætti. Þá var ákveðið samhljóða að fulltrúar hópsins muni heimsækja Ísland til þess að staðfesta árangurinn, stefnt er að því að heimsóknin fari fram í byrjun september en ákveðin dagsetning hefur ekki verið staðfest. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að verði árangur Íslands staðfestur af fulltrúum hópsins megi gera ráð fyrir því að á næsta fundi FATF, sem fram fer í október, verði lögð fram tillaga um að Ísland verði tekið af gráa listanum. Gleðifréttir. Í dag fór fram fundur hjá FATF og þar var staðfest að við höfum komið þeim aðgerðum sem útaf stóðu í framkvæmd með fullnægjandi hætti. Ef sá árangur verður staðfestur í haust er von um að losna af gráa listanum í október. https://t.co/lL9PgTIiww— Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) June 24, 2020
Alþingi Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Stjórnsýsla Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira