HönnunarMars hófst í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júní 2020 12:33 Álfrún Pálsdóttir er kynningarstjóri HönnunarMars. Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði - en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. „Þetta er tækifæri fyrir hönnuði til að koma og kynna sín verk og okkur finnst mjög vel við hæfi í þessu ástandi sem búið er að vera í samfélaginu að sýna þessa bjartsýni, framtíðina, þetta hugvit sem á að koma okkur út úr þessu ástandi sem við erum í núna. Þannig þetta er heppilegur tími til þess að halda HönnunarMars,“ sagði Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri HönnunarMars. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. „Ef fólk er að velta fyrir sér hvað það á að gera í dag þá mæli ég með að byrja í ráðhúsinu þar sem sýningin Næsta stopp, sýning um borgarlínuna, fer fram. Hafnartorgið er ákveðin miðja hjá okkur í ár. Hægt er að tækla ansi mikið með því að labba í gegnum Hafnartorgið,“ sagði Álfrún. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar. „Ég hvet alla til að kíkja á HönnunarMars og skoða dagskránna. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi. Fjölskyldur ættu að nýta daginn. Fara að kjósa á laugardaginn og kíkja svo á HönnunarMars. Við hvetjum alla til að koma og finna þessa bjartsýni og jákvæðni sem á sér nú stað,“ sagði Álfrún. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Hátíðin fer nú fram í tólfta sinn og í fyrsta sinn er hún haldin í júnímánuði - en henni var frestað vegna faraldurs kórónuveirunnar. „Þetta er tækifæri fyrir hönnuði til að koma og kynna sín verk og okkur finnst mjög vel við hæfi í þessu ástandi sem búið er að vera í samfélaginu að sýna þessa bjartsýni, framtíðina, þetta hugvit sem á að koma okkur út úr þessu ástandi sem við erum í núna. Þannig þetta er heppilegur tími til þess að halda HönnunarMars,“ sagði Álfrún Pálsdóttir, kynningarstjóri HönnunarMars. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. „Ef fólk er að velta fyrir sér hvað það á að gera í dag þá mæli ég með að byrja í ráðhúsinu þar sem sýningin Næsta stopp, sýning um borgarlínuna, fer fram. Hafnartorgið er ákveðin miðja hjá okkur í ár. Hægt er að tækla ansi mikið með því að labba í gegnum Hafnartorgið,“ sagði Álfrún. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar. „Ég hvet alla til að kíkja á HönnunarMars og skoða dagskránna. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi. Fjölskyldur ættu að nýta daginn. Fara að kjósa á laugardaginn og kíkja svo á HönnunarMars. Við hvetjum alla til að koma og finna þessa bjartsýni og jákvæðni sem á sér nú stað,“ sagði Álfrún.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. 24. júní 2020 10:16
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 24. júní 2020 09:37
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. 24. júní 2020 08:14