Samþykktu áframhaldandi samstarf og kaup á þremur björgunarskipum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júní 2020 12:23 Neskaupstaður, Norðfjörður Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að tillagan geri ráð fyrir 150 milljóna árlegri króna fjárveitingu úr ríkissjóði í þrjú ár, með fyrirvara um breytingar og samþykki Alþingis á tillögunni. Eins segir að samhliða verði gert samkomulag við Landsbjörg um fjármögnun og viðhald umræddra björgunarskipa til lengri tíma. „Tillögurnar byggja á vinnu starfshóps sem skipaður var í kjölfar þess að Alþingi samþykkti 149. löggjafarþingi að vísa tillögu um eflingu björgunarskipaflota Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til ríkisstjórnar. Starfshópurinn heldur áfram störfum og mun fela Ríkiskaupum útfærslu útboðslýsingar,“ segir þá í tilkynningunni. Í skýrslu starfshópsins, sem gefin var út í síðasta mánuði, er það metið sem svo að stjórnvöld standi frammi fyrir tveimur valkostum. Annars vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs ríkisins og Landsbjargar um kaup á 10-13 björgunarskipum næstu tíu árin, og hins vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs sömu aðila um kaup á þremur skipum á næstu þremur árum. Í tillögum starfshópsins er seinni kosturinn, sem varð fyrir valinu, sagður í samræmi við þau tímamörk sem lagt er upp með í þingsályktunartillögu er lýtur að málinu og í samræmi við áherslur stjórnvalda um að tryggja öryggi og almannahagsmuni. Eins sé kosturinn fýsilegur í því efnahagsástandi sem nú er uppi. Þá er því haldið fram að áhætta ríkisins sé minni með þessari leið, auk þess sem hún feli í sér tækifæri til að örva nýsköpun hér á landi. Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að tillagan geri ráð fyrir 150 milljóna árlegri króna fjárveitingu úr ríkissjóði í þrjú ár, með fyrirvara um breytingar og samþykki Alþingis á tillögunni. Eins segir að samhliða verði gert samkomulag við Landsbjörg um fjármögnun og viðhald umræddra björgunarskipa til lengri tíma. „Tillögurnar byggja á vinnu starfshóps sem skipaður var í kjölfar þess að Alþingi samþykkti 149. löggjafarþingi að vísa tillögu um eflingu björgunarskipaflota Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til ríkisstjórnar. Starfshópurinn heldur áfram störfum og mun fela Ríkiskaupum útfærslu útboðslýsingar,“ segir þá í tilkynningunni. Í skýrslu starfshópsins, sem gefin var út í síðasta mánuði, er það metið sem svo að stjórnvöld standi frammi fyrir tveimur valkostum. Annars vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs ríkisins og Landsbjargar um kaup á 10-13 björgunarskipum næstu tíu árin, og hins vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs sömu aðila um kaup á þremur skipum á næstu þremur árum. Í tillögum starfshópsins er seinni kosturinn, sem varð fyrir valinu, sagður í samræmi við þau tímamörk sem lagt er upp með í þingsályktunartillögu er lýtur að málinu og í samræmi við áherslur stjórnvalda um að tryggja öryggi og almannahagsmuni. Eins sé kosturinn fýsilegur í því efnahagsástandi sem nú er uppi. Þá er því haldið fram að áhætta ríkisins sé minni með þessari leið, auk þess sem hún feli í sér tækifæri til að örva nýsköpun hér á landi.
Björgunarsveitir Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira