Sakfelling blaðakonu talin áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 15. júní 2020 07:19 María Ressa, blaðakona og ritstjóri Rappler. EPA/MARK R. CRISTINO Verðlaunablaðakona á Filippseyjum var í morgun dæmd í fangelsi fyrir meiðyrði og er málið sagt áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun í landinu. Dómurinn sakfelldi Maríu Ressa, fréttasíðuna Rappler og fyrrverandi blaðamanninn Reynaldo Santos Jr. fyrir meiðyrði í garð auðugs viðskiptamanns í landinu. Greinin var skrifuð fyrir átta árum, en fyrningartími í meiðyrðamálum í landinu er fimm ár. Ressa sagði eftir dómsuppkvaðninguna að hún muni berjast áfram fyrir tjáningafrelsi en umfjöllunin um auðmanninn tengdi hann við morð, eiturlyfjasölu, mansal og smygl. Ressa gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi en nú er hún laus gegn tryggingu og stendur til að áfrýja til hærra dómstigs. Hinn umdeildi forseti Rodrigo Duterte hefur tjáð sig um málið og hann hafnar því að það snúist um frelsi fjölmiðlunar í landinu, aðeins sé verið að fara eftir lögum. Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Verðlaunablaðakona á Filippseyjum var í morgun dæmd í fangelsi fyrir meiðyrði og er málið sagt áfall fyrir frjálsa fjölmiðlun í landinu. Dómurinn sakfelldi Maríu Ressa, fréttasíðuna Rappler og fyrrverandi blaðamanninn Reynaldo Santos Jr. fyrir meiðyrði í garð auðugs viðskiptamanns í landinu. Greinin var skrifuð fyrir átta árum, en fyrningartími í meiðyrðamálum í landinu er fimm ár. Ressa sagði eftir dómsuppkvaðninguna að hún muni berjast áfram fyrir tjáningafrelsi en umfjöllunin um auðmanninn tengdi hann við morð, eiturlyfjasölu, mansal og smygl. Ressa gæti átt yfir höfði sér sex ára fangelsi en nú er hún laus gegn tryggingu og stendur til að áfrýja til hærra dómstigs. Hinn umdeildi forseti Rodrigo Duterte hefur tjáð sig um málið og hann hafnar því að það snúist um frelsi fjölmiðlunar í landinu, aðeins sé verið að fara eftir lögum.
Filippseyjar Fjölmiðlar Tengdar fréttir Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Að þora – Ísland í Mannréttindaráði S.þ. Þátttaka Íslands í starfi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna árin 2018-2019 er fyrir margra hluta sakir stórmerkileg. Talað er um tímamót í íslenskri utanríkisþjónustu enda er það rétt að Ísland hefur ekki áður tekið að sér svo stórt hlutverk á alþjóðavettvangi. 20. apríl 2020 10:30
Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. 17. febrúar 2020 07:56