Íþróttafólk heldur áfram að senda skýr skilaboð í baráttunni gegn kynþáttafordómum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 21:00 Mínútu þögn á hnjánum fyrir leik Dortmund og Herthu Berlínar í dag. vísir/getty Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020 Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Íþróttafólk heldur áfram að berjast gegn kynþáttafordómum sem hafa verið mikið í umræðunni eftir dauða George Floyd en Floyd lést eftir baráttu við lögreglumann undir lok síðasta mánaðar. Jadon Sancho skoraði þrjú mörk fyrir Dortmund um síðustu helgi er liðið vann stórsigur á Paderborn og hann var í bol undir treyju sinni sem stóð á: „Réttlæti fyrir George Floyd.“ Fyrir leik dagsins hituðu leikmenn Dortmund upp í bolum til styrktar baráttunni gegn kynþáttafordómum. B l a c k W h i t e Y e l l o w R e d The Borussia Dortmund message is clear. pic.twitter.com/nASS45wthk— Squawka News (@SquawkaNews) June 6, 2020 Eftir að liðin hefðu gengið inn á völlinn og skömmu áður en flautað var til leiks þá fóru allir leikmennirnir 22 sem byrjuðu inn á í leiknum og „tóku hné“ (e. take a knee). Borussia Dortmund and Hertha Berlin took a knee before kick-off in a show of support for the #BlackLivesMatter movement— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Það var ekki bara í Þýskalandi þar sem íþróttafólk sendi skýr skilaboð því Anthony Joshua, boxarinn öflugi, hélt tilfinningaþrunga ræðu í Watford um sama málefni. Anthony Joshua offered a powerful speech as he rallied with his Watford community at a #BlackLivesMatter movement on Saturday— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2020 Bundesliga teams showed their support for the Black Lives Matter movement with a range of protests. https://t.co/h85XuY6v8d pic.twitter.com/u3aIQ7uaxc— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2020
Dauði George Floyd Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira