Bændur á Suðurlandi eru byrjaðir að slá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. júní 2020 23:34 Um 11 hektarar voru slegnir á Voðmúlastöðum í gær. Heyinu var pakkað í rúllur í dag. Vísir/Magnús Hlynur Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. „Það er frábært finna lyktina af nýslegnu grasi í sveitinni“, segir Hlynur Snær Theodórsson, bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjunum. Bændur á Landeyjunum, undir Eyjafjöllum og Holta og Landssveit eru að byrja eða eru byrjaðir að slá. Mjög góð spretta hefur verið í Landeyjunum og þar byrjaði Hlynur bóndi á Voðmúlastöðum að slá í gær enda ekki eftir neinu að bíða. Hlynur og Sæbjörg Eva, sem gera mikið af því að syngja og spila saman, bæði í sveitinni og við allskonar uppákomur þar sem þau eru beðin um að koma fram.Vísir/Magnús Hlynur „Það er þannig að það er komið þokkalegt gras á forsíðuflekkinn og eins erum við að taka ofan af fyrir kýrnar, þetta var heldur loðið til að setja kýrnar á þetta og svo erum við hreinsa í kringum bæinn og svona. En sláttur hefst á fullu eftir viku til tíu daga, þá verður allt komið á fullt myndi ég halda. Þetta lítur mjög vel út, virkilega vel út“, segir Hlynur. En er þetta ekki alltaf mjög skemmtilegur tími í sveitinni? „Jú, það er alveg frábært að byrja heyskap og finna lyktina af nýslegnu grasi, það er engu líkt í svona góðu veðri eins og núna er, þetta er bara yndislegt“. Þegar Hlynur Snær er búin að slá og snúa heyinu finnst honum fátt skemmtilegra en að taka upp gítarinn og spila og syngja með dóttur sinni, sem heitir Sæbjörg Eva. Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Sláttur er hafin hjá bændum á Suðurlandi og lítur vel út með grasspretti og heyfeng í sumar. „Það er frábært finna lyktina af nýslegnu grasi í sveitinni“, segir Hlynur Snær Theodórsson, bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjunum. Bændur á Landeyjunum, undir Eyjafjöllum og Holta og Landssveit eru að byrja eða eru byrjaðir að slá. Mjög góð spretta hefur verið í Landeyjunum og þar byrjaði Hlynur bóndi á Voðmúlastöðum að slá í gær enda ekki eftir neinu að bíða. Hlynur og Sæbjörg Eva, sem gera mikið af því að syngja og spila saman, bæði í sveitinni og við allskonar uppákomur þar sem þau eru beðin um að koma fram.Vísir/Magnús Hlynur „Það er þannig að það er komið þokkalegt gras á forsíðuflekkinn og eins erum við að taka ofan af fyrir kýrnar, þetta var heldur loðið til að setja kýrnar á þetta og svo erum við hreinsa í kringum bæinn og svona. En sláttur hefst á fullu eftir viku til tíu daga, þá verður allt komið á fullt myndi ég halda. Þetta lítur mjög vel út, virkilega vel út“, segir Hlynur. En er þetta ekki alltaf mjög skemmtilegur tími í sveitinni? „Jú, það er alveg frábært að byrja heyskap og finna lyktina af nýslegnu grasi, það er engu líkt í svona góðu veðri eins og núna er, þetta er bara yndislegt“. Þegar Hlynur Snær er búin að slá og snúa heyinu finnst honum fátt skemmtilegra en að taka upp gítarinn og spila og syngja með dóttur sinni, sem heitir Sæbjörg Eva.
Rangárþing eystra Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira