Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2020 09:00 Dómgæslan í leiks Vals og HK fór illa ofan í bæði lið. Seinni bylgjan/Skjáskot Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30
Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13
Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15
Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00