Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 22:56 Auglýsingin var birt á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu. Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu.
Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira