Volkswagen biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 22:56 Auglýsingin var birt á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu. Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrirtækið harmar auglýsingu sem sett var í loftið á samfélagsmiðlum fyrirtækisins. Auglýsingin var harðlega gagnrýnd af mörgum og sögð vera rasísk. Auglýsingin var tekin upp í Buenos Aires í Argentínu þar sem risastór hvít hendi ýtir svörtum manni fram hjá gulum Volkswagen Golf 8 og inn á kaffihús sem heitir „Petit Colon“ sem þýðir á frönsku og þýsku „lítill nýlendubúi“. Í yfirlýsingunni segist fyrirtækið harma auglýsinguna, gagnrýnin hafi verið réttmæt og þau skammist sín mjög fyrir að hafa sett hana í birtingu. „Hatur, rasismi og mismunun eiga ekki heima hjá Volkswagen,“ skrifaði Jürgen Stackmann, sölu- og markaðsstjóri Volkswagen, á Twitter-síðu sína. Hann lofi því að fullkomið gagnsæi verði um málið og það hafi viðeigandi afleiðingar í för með sér. Ich entschuldige mich aufrichtig als Einzelperson in meiner Funktion als Vorstandsmitglied bei Volkswagen Sales & Marketing. Hass, Rassismus und Diskriminierung haben bei Volkswagen keinen Platz! Ich werde in diesem Fall persönlich für volle Transparenz und Konsequenzen sorgen! pic.twitter.com/mlAIgrFQWs— Jürgen Stackmann (@jstackmann) May 20, 2020 Hann sagði í annarri yfirlýsingu að auglýsingin væri bersýnilega rasísk. Hún væri móðgandi fyrir „allar sómasamlegar manneskjur“ og þau skilji reiðina. Hér að neðan má sjá auglýsinguna sem var tekin úr birtingu.
Samfélagsmiðlar Bílar Kynþáttafordómar Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira