Meintir handrukkarar þurfa að víkja úr dómsal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. maí 2020 11:07 Mennirnir þurfa, allir nema einn, að víkja þegar brotaþolar gefa skýrslu fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/Vilhelm Fjórir af fimm sakborningum í handrukkunarmáli á Akureyri þurfa að víkja úr dómsal þegar brotaþoli gefur skýrslu fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra. Þá sneri Landsréttur við öðrum úrskurði sama héraðsdóms sem hafði ekki fallist á að sakborningar þyrftu að víkja þegar fórnarlamb í stunguárás gæfi skýrslu í tengslum við annað mál. Fyrra málið tengist sem fyrr segir handrukkunarmáli þar sem mönnunum fimm er gefið að sök að hafa átt aðild að því að frelsissvipta annan mann. Eru þeir grunaðir um að hafa svipt brotaþola frelsinu í meira en fimm klukkustundir til að knýja á um greiðslu skuldar við einn af þeim sem ákærður er í málinu. Fórnarlambið sagðist treysta sér illa til þess að gefa skýrslu fyrir dómi með hina grunuðu viðstadda í dómsal, hann upplifi stöðugan ótta við menninna. Lagt var fram mat geðlæknis sem taldi verulegar líkur á því að nærvera mannanna við skýrslugjöf fórnarlambsins myndi hafa áhrif á framburð þess. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að mennirnir fimm ættu að víkja. Úrskurðurinn var kærður til Landsréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms, utan þess að einn fimmmenninganna þarf ekki að víkja úr dómsal, þar sem honum er ekki gefið að sök að hafa framið ofbeldisbrot gegn fórnarlambinu. Þá tók Landsréttur einnig fyrir kæru brotaþola í hnífstungumáli á Akureyri en hann hafði krafist þess að sakborningarnir í málinu myndu yfirgefa dómsal á meðan það gaf skýrslu. Hann sé enn hræddur við árásarmenninna og fólk sem þekki þá. Héraðsdómur hafnaði kröfu fórnarlambsins en Landsréttur sneri úrskurðinum við, og þurfa sakborningarnar tveir því að víkja úr dómsal á meðan fórnarlamið gefur skýrslu. Dómsmál Akureyri Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
Fjórir af fimm sakborningum í handrukkunarmáli á Akureyri þurfa að víkja úr dómsal þegar brotaþoli gefur skýrslu fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra. Þá sneri Landsréttur við öðrum úrskurði sama héraðsdóms sem hafði ekki fallist á að sakborningar þyrftu að víkja þegar fórnarlamb í stunguárás gæfi skýrslu í tengslum við annað mál. Fyrra málið tengist sem fyrr segir handrukkunarmáli þar sem mönnunum fimm er gefið að sök að hafa átt aðild að því að frelsissvipta annan mann. Eru þeir grunaðir um að hafa svipt brotaþola frelsinu í meira en fimm klukkustundir til að knýja á um greiðslu skuldar við einn af þeim sem ákærður er í málinu. Fórnarlambið sagðist treysta sér illa til þess að gefa skýrslu fyrir dómi með hina grunuðu viðstadda í dómsal, hann upplifi stöðugan ótta við menninna. Lagt var fram mat geðlæknis sem taldi verulegar líkur á því að nærvera mannanna við skýrslugjöf fórnarlambsins myndi hafa áhrif á framburð þess. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að mennirnir fimm ættu að víkja. Úrskurðurinn var kærður til Landsréttar sem staðfesti dóm héraðsdóms, utan þess að einn fimmmenninganna þarf ekki að víkja úr dómsal, þar sem honum er ekki gefið að sök að hafa framið ofbeldisbrot gegn fórnarlambinu. Þá tók Landsréttur einnig fyrir kæru brotaþola í hnífstungumáli á Akureyri en hann hafði krafist þess að sakborningarnir í málinu myndu yfirgefa dómsal á meðan það gaf skýrslu. Hann sé enn hræddur við árásarmenninna og fólk sem þekki þá. Héraðsdómur hafnaði kröfu fórnarlambsins en Landsréttur sneri úrskurðinum við, og þurfa sakborningarnar tveir því að víkja úr dómsal á meðan fórnarlamið gefur skýrslu.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent