Guðni tekur á sig launalækkun og starfshlutföll skert á skrifstofu KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 16:33 Guðni Bergsson hefur verið formaður KSÍ frá 2017. vísir/daníel Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tekur á sig launalækkun vegna kórónuveirufaraldursins. Þá verður starfshlutfall starfsmanna á skrifstofu KSÍ lækkað. Þetta kom fram í Sportinu í dag þar sem Guðni var gestur þeirra Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar. „Við minnkum starfshlutfall og reyna að fara í aðgerðir til minnka okkar kostnað. Við verðum fyrir tekjuskerðingu og það verða minni umsvif á starfseminni í einhverja mánuði,“ sagði Guðni. „Við erum frekar knöpp. Á skrifstofu KSÍ eru sextán og hálft stöðugildi. Færeyingar eru með sautján. Meirihluti starfsmanna tekur á sig skerðingu og lækkar í starfshlutfalli. Við náum fram hagræðingu þar sem við teljum þörf á.“ Guðni svaraði því játandi er hann var spurður hvort laun hans yrðu lækkuð. „Þótt ég muni vinna fullt starf tek ég á mig launaskerðingu,“ sagði formaðurinn. Þrátt fyrir erfiðleikana sem fylgja kórónuveirufaraldrinum segir Guðni að KSÍ standi ágætlega að vígi hvað peningamálin varðar. „Við eigum góðan varasjóð sem við getum notað núna, bæði til að styðja við félögin og ef að þrengir hjá okkur. Við erum líka að reyna að auka okkar tekjur þótt umhverfið sé erfitt núna. Fjárhagur KSÍ er sterkur, hefur verið í mörg ár og verður það áfram,“ sagði Guðni. Klippa: Sportið í dag - Guðni um launalækkanir hjá KSÍ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn KSÍ Sportið í dag Kjaramál Tengdar fréttir Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41 Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Segir að liðin fái væntanlega 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið Vonir standa til að keppni á Íslandsmótinu í fótbolta geti hafist um miðjan júní. 15. apríl 2020 15:41
Krakkamótin gætu farið fram með breyttu sniði í sumar Ekki er útilokað að stóru fótboltamótin fyrir yngri iðkendur fari fram í sumar þrátt fyrir takmarkanir á samkomum. Þau verða þó með breyttu sniði. 15. apríl 2020 10:45