Covid-sjúkum býðst fjarheilbrigðisforrit Birgir Olgeirsson skrifar 7. apríl 2020 18:39 Sidekick Fjarheilbrigðisforritið Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira
Landspítalinn hefur tekið í notkun fjarheilbrigðisforrit sem verður sent í síma Covid-sjúklinga. Þar geta sjúklingar greint frá einkennum sínum og fengið ráðgjöf frá sérfræðingum. Fyrir um tveimur vikum óx starfsfólki Landspítalans mjög í augum sá fjöldi sjúklinga sem þyrfti að sinna vegna kórónuveirunnar. Var talið að verkefnið yrði of stórt fyrir símavöktunarkerfið. Ráðist var í hönnun snjallforrits í samvinnu við fyrirtækið Sidekick. Ef einhver greinist með Covid-19 þá er honum boðið þetta forrit í símann. „Þá getur þú skráð þig inn og fengið upplýsingar um sjúkdóminn. Þar er sjúkraþjálfari sem fer í gegnum öndunaræfingar og sálfræðingur fer yfir andlega þætti. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með einkennum sem sjúklingurinn skráir sjálfur. Þetta gerir okkur það mögulegt að ef faraldurinn vex meira en hann er núna, þá getum við sinnt þessum breiða hópi fólks, bæði með símavöktun og snjallforriti, og kallaða þá veikustu inn á göngudeildina og lagt þá inn ef svo ber undir,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, yfirlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans. Talið er að Covid-teymi Landspítalans geti sinnt um 12-15 hundruð sjúklingum á dag og hringt um 4-500 símtöl. „Við sjáum fyrir okkur að ef faraldurinn verður mikið stærri þá er gott að hafa einhvern stuðning með þeirri vinnu og þar kemur þetta snjallforrit inn í myndina,“ segir Ragnar Freyr.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sjá meira