Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 18:00 Þróttur endaði í 5. sæti Grill 66 deildar karla í vetur. mynd/facebook-síða þróttar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. Vala Valtýsdóttir, formaður handknattleiksdeildar Þróttar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri búið að leggja deildina niður. Hún benti á Finnboga Hilmarsson, formann aðalstjórnar félagsins, sem sagði stöðuna erfiða og það væri erfitt að halda starfseminni út. Mikið var rætt um ákvörðunina á samfélagsmiðlum í dag og leikmenn félagsins lýstu meðal annars yfir óánægju sinni með ákvörðunina. #lifithrottur @throtturrvk pic.twitter.com/xwiQd9IMWU— Egidijus Mikalonis (@egidijus95) April 7, 2020 Síðdegis birtist svo fréttatilkynning á heimasíðu félagsins þar sem greint var frá því að ekki væri búið að taka ákvörðun um framtíð handknattleiksdeildarinnar. „Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja niður handboltann í Þrótti og engin formleg umræða hefur farið fram innan aðalstjórnar Þróttar. Málefni handboltans í félaginu verða tekin fyrir á næsta fundi aðalstjórnar eftir páska,“ sagði í tilkynningunni. Eina starfsmanni handknattleiksdeildarinnar sem var í fullu starfi var sagt upp á dögunum og segir í tilkynningunni að það tengist ekki niðurlagningu deildarinnar heldur „ljóst fyrir nokkru síðan að æfinga – og keppnistímabil allra aldursflokka, þ.m.t. í meistaraflokki, yrði ekki klárað með eðlilegum hætti að þessu sinni.“ Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni með því að smella hér. Íslenski handboltinn Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira
Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. Vala Valtýsdóttir, formaður handknattleiksdeildar Þróttar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri búið að leggja deildina niður. Hún benti á Finnboga Hilmarsson, formann aðalstjórnar félagsins, sem sagði stöðuna erfiða og það væri erfitt að halda starfseminni út. Mikið var rætt um ákvörðunina á samfélagsmiðlum í dag og leikmenn félagsins lýstu meðal annars yfir óánægju sinni með ákvörðunina. #lifithrottur @throtturrvk pic.twitter.com/xwiQd9IMWU— Egidijus Mikalonis (@egidijus95) April 7, 2020 Síðdegis birtist svo fréttatilkynning á heimasíðu félagsins þar sem greint var frá því að ekki væri búið að taka ákvörðun um framtíð handknattleiksdeildarinnar. „Engin ákvörðun hefur verið tekin um að leggja niður handboltann í Þrótti og engin formleg umræða hefur farið fram innan aðalstjórnar Þróttar. Málefni handboltans í félaginu verða tekin fyrir á næsta fundi aðalstjórnar eftir páska,“ sagði í tilkynningunni. Eina starfsmanni handknattleiksdeildarinnar sem var í fullu starfi var sagt upp á dögunum og segir í tilkynningunni að það tengist ekki niðurlagningu deildarinnar heldur „ljóst fyrir nokkru síðan að æfinga – og keppnistímabil allra aldursflokka, þ.m.t. í meistaraflokki, yrði ekki klárað með eðlilegum hætti að þessu sinni.“ Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni með því að smella hér.
Íslenski handboltinn Reykjavík Þróttur Reykjavík Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira