Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. maí 2020 20:30 Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent