Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2019 07:44 Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Vísir/Vilhelm Töluverður erill var hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt. Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn var handtekinn vegna líkamsárásar í miðbænum og er hann grunaður um að hafa sparkað í höfuð manns. Þá kom eldur upp á svölum húss í Hafnarfirði. Um talsverðan eld var að ræða og er talið að hann hafi kviknað út frá kerti. Þá var einn handtekinn fyrir eignaspjöll í sameign fjölbýlishúss. Hann var undir áhrifum áfengis. Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Lögregluþjónar stöðvuðu bíl á Miklubrautinni seint í gærkvöldi. Sá bíll var ótryggður og voru númeraplöturnar því fjarlægðar. Þar að auki reyndist ökumaðurinn ekki með gild ökuréttindi. Annar sem handtekinn var vegna ölvunaraksturs í Hamraborg hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti vegna gruns um ölvunarakstur. Hann gat ekki rætt við lögregluþjóna vegna ölvunar og gisti fangageymslur í nótt. Ökumaður var sömuleiðis handtekinn á Sæbraut á nótt eftir að í ljós kom að hann var með úðavopn í fórum sínum og fíkniefni. Þar að auki reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaður var vopnaður kylfu og var með fíkniefni. Hann var sömuleiðis undir áhrifum fíkniefna og hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum. Einn ökumaður sem stöðvaður var vegna ölvunarakstur neitaði alfarið að hafa verið að keyra þrátt fyrir að hann hafi verið gómaður undir stýri. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Töluverður erill var hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt. Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn var handtekinn vegna líkamsárásar í miðbænum og er hann grunaður um að hafa sparkað í höfuð manns. Þá kom eldur upp á svölum húss í Hafnarfirði. Um talsverðan eld var að ræða og er talið að hann hafi kviknað út frá kerti. Þá var einn handtekinn fyrir eignaspjöll í sameign fjölbýlishúss. Hann var undir áhrifum áfengis. Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Lögregluþjónar stöðvuðu bíl á Miklubrautinni seint í gærkvöldi. Sá bíll var ótryggður og voru númeraplöturnar því fjarlægðar. Þar að auki reyndist ökumaðurinn ekki með gild ökuréttindi. Annar sem handtekinn var vegna ölvunaraksturs í Hamraborg hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti vegna gruns um ölvunarakstur. Hann gat ekki rætt við lögregluþjóna vegna ölvunar og gisti fangageymslur í nótt. Ökumaður var sömuleiðis handtekinn á Sæbraut á nótt eftir að í ljós kom að hann var með úðavopn í fórum sínum og fíkniefni. Þar að auki reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaður var vopnaður kylfu og var með fíkniefni. Hann var sömuleiðis undir áhrifum fíkniefna og hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum. Einn ökumaður sem stöðvaður var vegna ölvunarakstur neitaði alfarið að hafa verið að keyra þrátt fyrir að hann hafi verið gómaður undir stýri.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira