Sænsku stelpurnar bættu stöðu sína með stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:00 Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum en hún er vinstri hornamaður liðsins. Getty/Lukasz Laskowski Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira
Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Sjá meira