Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 20:06 Ómar Ingi lagði upp fyrstu tvö í seinni og skoraði næstu sex í röð. Igor Kralj/Pixsell/MB Media/Getty Images Íslendingalið Magdeburgar komst í kvöld áfram í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta eftir sterkan sigur á Flensburg á heimavelli. Ómar Ingi Magnússon fór mikinn. Magdeburg byrjaði betur og komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Flensburg skoraði tvö síðustu mörk hálfleiksins og staðan í hléi 18-14 fyrir Magdeburg. Óhætt er að segja að Ómar Ingi hafi tekið yfir leikinn strax eftir hléið. Hann lagði upp fyrstu tvö mörk hálfleiksins fyrir Tim Hornke og skoraði svo sjálfur næstu sex mörk Magdeburgar. Það var ekki fyrr en Felix Claar skoraði 27. mark Magdeburgar í leiknum, eftir 43 mínútur, sem liðið skoraði mark í seinni hálfleik sem Ómar Ingi átti ekki beina aðkomu að. Eftir þessa grunnvinnu sem Ómar lagði í upphafi síðari hálfleiks var sigur Magdeburgar aldrei í hættu. Lykilmenn fengu hvíld á lokakaflanum en það kom ekki að sök. Leiknum lauk 35-29 og Magdeburg komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Ómar Ingi skoraði ellefu mörk úr 13 tilraunum og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Magdeburg en Gísli lagði upp fimm að auki. Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson komust ekki á blað hjá Melsungen sem tapaði með sjö marka mun, 30-23, fyrir Bergischer í öðrum bikarleik kvöldsins. Þá fór Fuchse Berlín áfram eftir nauman 32-30 sigur á Kiel í spennuleik. Daninn Matthias Gidsel fór að venju fyrir Berlínarliðinu með níu mörk og fimm stoðsendingar. Þýski handboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Magdeburg byrjaði betur og komst mest sex mörkum yfir í fyrri hálfleik. Flensburg skoraði tvö síðustu mörk hálfleiksins og staðan í hléi 18-14 fyrir Magdeburg. Óhætt er að segja að Ómar Ingi hafi tekið yfir leikinn strax eftir hléið. Hann lagði upp fyrstu tvö mörk hálfleiksins fyrir Tim Hornke og skoraði svo sjálfur næstu sex mörk Magdeburgar. Það var ekki fyrr en Felix Claar skoraði 27. mark Magdeburgar í leiknum, eftir 43 mínútur, sem liðið skoraði mark í seinni hálfleik sem Ómar Ingi átti ekki beina aðkomu að. Eftir þessa grunnvinnu sem Ómar lagði í upphafi síðari hálfleiks var sigur Magdeburgar aldrei í hættu. Lykilmenn fengu hvíld á lokakaflanum en það kom ekki að sök. Leiknum lauk 35-29 og Magdeburg komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Ómar Ingi skoraði ellefu mörk úr 13 tilraunum og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu eitt mark hvor fyrir Magdeburg en Gísli lagði upp fimm að auki. Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson komust ekki á blað hjá Melsungen sem tapaði með sjö marka mun, 30-23, fyrir Bergischer í öðrum bikarleik kvöldsins. Þá fór Fuchse Berlín áfram eftir nauman 32-30 sigur á Kiel í spennuleik. Daninn Matthias Gidsel fór að venju fyrir Berlínarliðinu með níu mörk og fimm stoðsendingar.
Þýski handboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti