Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla handtekin vegna tengsla við Samherja Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. desember 2019 17:28 Victória de Barros Neto hefur verið ákærð fyrir þátttöku sína í Samherjamálinu. Governo de Angola/vísir/Sigurjón Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Frá þessu er greint á vef angólska ríkisútvarpsins. Gefin hefur verið út handtökutilskipun á hendur de Barros Neto vegna tengsla hennar við Samherjamálið svokallaða. Fram kemur að löndin tvö, Angóla og Namibía, séu að vinna í sameiningu að málinu þar sem bæði namibískir og angólskir ráðamenn eru grunaðir um að hafa þegið mútur og tekið þátt í peningaþvætti og skattaundanskotum. Eins og áður hefur komið fram undirrituðu yfirvöld Angóla og Namibíu samning sín á milli sem fólst í því að löndin settu upp kvótakerfi en kvótinn sem Namibía bauð fram var síðan seldur til Samherja og var gróðanum af þeim viðskiptum komið fyrir í erlendum félögum sem voru skráð í Dubai og Máritíus. Síðar hafi þessi fyrirtæki sent peninga til Angóla og Namibíu, það er, til fyrirtækja í eigu ættingja og vina ráðherra. Á meðal þeirra sem tóku á móti peningunum var Joao de Barros, eitt fjögurra barna sjávarútvegsráðherrans fyrrverandi í Angóla. Angóla Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58 „Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Bankareikningar Victória de Barros Neto,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Angóla, hafa verið frystir vegna Samherjaskjalanna. Auk þess hafa bankareikningar eiginmanns hennar og barna verið frystir eftir að dómsmálaráðherra Angóla gaf út tilskipun þess efnis. Frá þessu er greint á vef angólska ríkisútvarpsins. Gefin hefur verið út handtökutilskipun á hendur de Barros Neto vegna tengsla hennar við Samherjamálið svokallaða. Fram kemur að löndin tvö, Angóla og Namibía, séu að vinna í sameiningu að málinu þar sem bæði namibískir og angólskir ráðamenn eru grunaðir um að hafa þegið mútur og tekið þátt í peningaþvætti og skattaundanskotum. Eins og áður hefur komið fram undirrituðu yfirvöld Angóla og Namibíu samning sín á milli sem fólst í því að löndin settu upp kvótakerfi en kvótinn sem Namibía bauð fram var síðan seldur til Samherja og var gróðanum af þeim viðskiptum komið fyrir í erlendum félögum sem voru skráð í Dubai og Máritíus. Síðar hafi þessi fyrirtæki sent peninga til Angóla og Namibíu, það er, til fyrirtækja í eigu ættingja og vina ráðherra. Á meðal þeirra sem tóku á móti peningunum var Joao de Barros, eitt fjögurra barna sjávarútvegsráðherrans fyrrverandi í Angóla.
Angóla Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00 Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58 „Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. 10. desember 2019 12:00
Viðurkennir ekki ósigur í Namibíu Panduleni Itula, forsetaframbjóðandi í Namibíu, hefur ekki viðurkennt ósigur í forsetakosningunum sem haldnar voru í síðasta mánuði. 9. desember 2019 08:58
„Kerfislæg linkind gagnvart spillingu einkennir íslenskt stjórnarfar" Það er ljóst að þingmönnum er mikið niðri fyrir vegna meintra brota Samherja í Namibíu. 14. nóvember 2019 11:30