Maltneskur viðskiptajöfur handtekinn á snekkju sinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. nóvember 2019 08:38 Maltnesku blaðakonan Daphne Caruana Galizia var myrt með bílasprengju árið 2017. Ekki hefur fengist staðfest hvort viðskiptajöfurinn hafi verið handtekinn grunaður um morðið þótt leiða megi líkur að því samkvæmt umfjöllun erlendra fjölmiðla að einhver tengsl séu þarna á milli. vísir/Getty Lögreglan á Möltu hefur handtekið þekktan viðskiptajöfur í landinu að nafni Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. Samkvæmt umfjöllun erlendra fjölmiðla er það ekki staðfest fyrir hvað Fenech er handtekinn en handtakan kemur daginn eftir að forsætisráðherra Möltu, Joseph Muscat, sagði að hann myndi biðja mann opinberlega afsökunar sem lá undir grun um að vera einhvers konar milligöngumaður í morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia. Maðurinn er grunaður um peningaþvætti en hann hefur sagt að hann viti hver skipulagði morðið að því er segir í umfjöllun Times of Malta. Galizia var myrt í bílasprengju árið 2017. Hún var þekkt fyrir umfjöllun sína um spillingu í stjórnmálum á Möltu og skrifaði hún meðal annars um Panama-skjölin og aflandsfélag tengt forsætisráðherranum Muscat. Yfirvöld á Möltu hafa sætt gagnrýni á alþjóðavettvangi fyrir rannsóknina á morðinu en enn hefur enginn verið dæmdur í fangelsi fyrir glæpinn. Fjölmiðlar Malta Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Lögreglan á Möltu hefur handtekið þekktan viðskiptajöfur í landinu að nafni Yorgen Fenech. Hann var handtekinn í morgun klukkan hálfsex að staðartíma þar sem hann dvaldi um borð í snekkju sinni skammt í Portomaso á Möltu. Samkvæmt umfjöllun erlendra fjölmiðla er það ekki staðfest fyrir hvað Fenech er handtekinn en handtakan kemur daginn eftir að forsætisráðherra Möltu, Joseph Muscat, sagði að hann myndi biðja mann opinberlega afsökunar sem lá undir grun um að vera einhvers konar milligöngumaður í morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia. Maðurinn er grunaður um peningaþvætti en hann hefur sagt að hann viti hver skipulagði morðið að því er segir í umfjöllun Times of Malta. Galizia var myrt í bílasprengju árið 2017. Hún var þekkt fyrir umfjöllun sína um spillingu í stjórnmálum á Möltu og skrifaði hún meðal annars um Panama-skjölin og aflandsfélag tengt forsætisráðherranum Muscat. Yfirvöld á Möltu hafa sætt gagnrýni á alþjóðavettvangi fyrir rannsóknina á morðinu en enn hefur enginn verið dæmdur í fangelsi fyrir glæpinn.
Fjölmiðlar Malta Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira