Enn var fluttur á slysadeild eftir tveggja bíla árekstur á gatnamótum Egilsgötu og Snorrabrautar á sjöunda tímanum í kvöld.
Snorrabraut var lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi en samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn fluttir á slysadeild eftir áreksturinn. Áverkar hans voru þó ekki taldir alvarlegir.
Flytja þurfti annnan bílinn af vettvangi með kranabíl og er hann mikið skemmdur.
Einn á slysadeild eftir árekstur
