Woodward virtist öskra á Ferguson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2019 12:30 Ferguson og Woodward sátu saman í stúkunni á Bramall Lane. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virtist hrópa á Sir Alex Ferguson á meðan leik liðsins gegn Sheffield United í gær stóð. Woodward, Ferguson og David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður United, sátu saman í stúkunni á Bramall Lane. Þeir áttu í hrókasamræðum á meðan leik stóð. Á einum tímapunkti virtist Woodward hrópa á Ferguson og gefa bendingar eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/0Nt1eaZ5ca — Out of Context Manchester United (@nocontextunited) November 24, 2019 Þetta uppátæki Woodwards var ekki til að auka vinsældir hans hjá stuðningsmönnum United. Woodward tók við sem stjórnarformaður United þegar Gill hætti störfum 2013, á sama tíma og Ferguson steig frá borði. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. United lenti 2-0 undir gegn Sheffield United en náði forystunni eftir að hafa skorað þrjú mörk á átta mínútna kafla. Oliver McBurnie tryggði heimamönnum svo stig með marki í uppbótartíma. Lokatölur 3-3. Enski boltinn Tengdar fréttir Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. 24. nóvember 2019 18:15 Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. 24. nóvember 2019 20:30 „Hefði getað stýrt Man. Utd. ef ég héti Allerdicio“ Einfaldasta leiðin fyrir breska knattspyrnustjóra til að fá góð störf er að skipta um nafn segir Sam Allardyce. 25. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, virtist hrópa á Sir Alex Ferguson á meðan leik liðsins gegn Sheffield United í gær stóð. Woodward, Ferguson og David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður United, sátu saman í stúkunni á Bramall Lane. Þeir áttu í hrókasamræðum á meðan leik stóð. Á einum tímapunkti virtist Woodward hrópa á Ferguson og gefa bendingar eins og sjá má hér fyrir neðan.pic.twitter.com/0Nt1eaZ5ca — Out of Context Manchester United (@nocontextunited) November 24, 2019 Þetta uppátæki Woodwards var ekki til að auka vinsældir hans hjá stuðningsmönnum United. Woodward tók við sem stjórnarformaður United þegar Gill hætti störfum 2013, á sama tíma og Ferguson steig frá borði. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. United lenti 2-0 undir gegn Sheffield United en náði forystunni eftir að hafa skorað þrjú mörk á átta mínútna kafla. Oliver McBurnie tryggði heimamönnum svo stig með marki í uppbótartíma. Lokatölur 3-3.
Enski boltinn Tengdar fréttir Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. 24. nóvember 2019 18:15 Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. 24. nóvember 2019 20:30 „Hefði getað stýrt Man. Utd. ef ég héti Allerdicio“ Einfaldasta leiðin fyrir breska knattspyrnustjóra til að fá góð störf er að skipta um nafn segir Sam Allardyce. 25. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Magnaður sex marka leikur er United-liðin skildu jöfn Manchester United kom til baka gegn Sheffield United en tókst ekki að halda út. 24. nóvember 2019 18:15
Solskjær: Á síðustu leiktíð hefðum við tapað með fjórum eða fimm mörkum Norðmaðurinn hrósaði sínum fyrir karakterinn, að ná að snúa leiknum sér í hag, um stundarsakir að minnsta kosti. 24. nóvember 2019 20:30
„Hefði getað stýrt Man. Utd. ef ég héti Allerdicio“ Einfaldasta leiðin fyrir breska knattspyrnustjóra til að fá góð störf er að skipta um nafn segir Sam Allardyce. 25. nóvember 2019 12:00