Strætó ekur aftur um Hverfisgötu eftir að næstu framkvæmdum lýkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 11:19 Frá framkvæmdum á Hverfisgötu í haust. Vísir/vilhelm Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember. Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Áætlað er að Stætó muni aka um Hverfisgötu á nýjan leik sunnudaginn 8. desember. Í næstu viku verður litlum hluta Hverfisgötu lokað vegna viðgerðar á steinlögn við Vatnsstíg. Því var ákveðið að hefja ekki akstur um götuna fyrr en þeirri viðgerð er lokið, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Ekki er um sama hluta Hverfisgötu að ræða og var undirlagt framkvæmdum í tæpa sex mánuði. Þær framkvæmdir, sem gagnrýndar voru harðlega af nokkrum rekstraraðilum á svæðinu, urðu til þess að götunni var lokað frá maí og þangað til í nóvember. Þegar þessar fyrri framkvæmdir hófust í maí hættu leiðir 1, 6, 11, 12, 13 og 14 að aka um Hverfisgötu og var beint um Sæbraut í staðinn. Akstur þessara leiða færist þannig aftur yfir á Hverfisgötu þann 8. Desember næstkomandi. Leið 3 heldur hins vegar áfram akstri um Sæbraut. Næturleiðirnar munu aka á ný um Hverfisgötu aðfaranótt laugardagsins 14. desember.
Reykjavík Samgöngur Skipulag Strætó Tengdar fréttir Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03 Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00 Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. 3. nóvember 2019 14:03
Borgin ætlar að umbylta undirbúningi framkvæmda Veitingahúsaeigendur á Hverfisgötu ætla fara fram á milljónir í bætur vegna tafa á framkvæmdum þar. 3. nóvember 2019 20:00
Hverfisgata opnuð „á undan áætlun“ Opnað hefur verið fyrir umferð á Hverfisgötu eftir tæplega sex mánaða framkvæmdir. 14. nóvember 2019 18:38