Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 21:06 Trump skammtaði hermönnum hátíðarmat. AP/Alex Brandon Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar. Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira
Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Trump og starfslið hans hafði mikið fyrir því að halda ferðaáætlun sinni leyndri eftir að áætlun sambærilegrar ferðar til Írak í fyrra lak út áður en að forsetinn mætti ásamt forsetafrúnni Melaniu Trump. Hafði þá breskur flugáhugamaður rekið augun í vél forsetans á leið til Írak, AP greinir frá. Allir farsímar farþega um borð í Air Force One, flugvél Bandaríkjaforseta, voru gerðir upptækir og höfðu færslur inn á samfélagsmiðla forsetans verið skipulagðar fyrir fram til þess að vekja ekki upp neinar grunsemdir. Opinberlega hafði Trump ætlað að verja hátíðinni í Flórída og var flogið þaðan til Bagram.Trump mætti rakleitt í hátíðarmat hermanna þar sem að forsetinn skammtaði hermönnum kalkún á disk, spjallaði við þá og sat fyrir á myndum. AP greinir frá að á boðstólum hafi verið Kalkúnn, kartöflumús, sætar kartöflur og meiri hefðbundinn þakkagjörðarmatur. Þakkagjörðardagskrúðganga Macy‘s í New York og Harry Potter var það sem sýnt var í sjónvörpum herstöðvarinnar. Forsetinn ávarpaði að lokum herliðið og sagðist hvergi annars staðar vilja fagna þakkagjörðarhátíðinni. Einnig var viðstaddur forseti Afghanistan, Ashraf Ghani, og óskaði hann hermönnunum einnig gleðilegrar hátíðar.
Afganistan Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Sjá meira