Spá versnandi ástandi í Ástralíu Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2019 18:59 Útlit er fyrir erfiða viku hjá áströlskum slökkviliðsmönnum. Vísir/EPA Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku. Gert er ráð fyrir því að hitabylgja, eldingar og óstöðugir vindar eigi eftir að gera viðbragðsaðilum enn erfiðara fyrir. Fjórir hafa þegar látist á austurströnd Ástralíu vegna gróðureldanna. Nú þegar er unnið að því dag og nótt að halda aftur af eldunum en talið er að þeir séu alls yfir 130 talsins. Von er á liðsauka frá Nýja Sjálandi strax eftir helgi sem mun aðstoða ástralska viðbragðsaðila við glímuna miklu. Í ríkinu New South Wales eru 367 heimili sögð hafa orðið eldi að bráð síðastliðna viku og hefur verið tilkynnt um 56 elda í ríkinu. Hættulegir gróðureldar eru algeng sjón í Ástralíu en ástandið hefur sjaldan verið verra vegna mikilla þurrka og vinda. Talsmenn ástralskra yfirvalda hafa áður gefið út að um um fordæmalausan fjölda alvarlegra gróðurelda sé að ræða. Hópur fyrrverandi slökkviliðsstjóra saka yfirvöld um að hafa hunsað viðvaranir um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á tíðni og umfang gróðurelda í landinu. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28 Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29 Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02 Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira
Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku. Gert er ráð fyrir því að hitabylgja, eldingar og óstöðugir vindar eigi eftir að gera viðbragðsaðilum enn erfiðara fyrir. Fjórir hafa þegar látist á austurströnd Ástralíu vegna gróðureldanna. Nú þegar er unnið að því dag og nótt að halda aftur af eldunum en talið er að þeir séu alls yfir 130 talsins. Von er á liðsauka frá Nýja Sjálandi strax eftir helgi sem mun aðstoða ástralska viðbragðsaðila við glímuna miklu. Í ríkinu New South Wales eru 367 heimili sögð hafa orðið eldi að bráð síðastliðna viku og hefur verið tilkynnt um 56 elda í ríkinu. Hættulegir gróðureldar eru algeng sjón í Ástralíu en ástandið hefur sjaldan verið verra vegna mikilla þurrka og vinda. Talsmenn ástralskra yfirvalda hafa áður gefið út að um um fordæmalausan fjölda alvarlegra gróðurelda sé að ræða. Hópur fyrrverandi slökkviliðsstjóra saka yfirvöld um að hafa hunsað viðvaranir um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á tíðni og umfang gróðurelda í landinu.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28 Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29 Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02 Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira
Gróðureldar ógna enn íbúum í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu vara við því að hinir gríðarlegu gróðureldar sem nú brenna í tveimur ríkjum landsins verði áfram hættulegir þrátt fyrir að veðurskilyrði hafi skánað. 13. nóvember 2019 08:28
Fjórir látnir vegna gróðureldanna í Ástralíu 120 eldar loga enn í New South Wales og Queensland og óttast er að eldar kvikni einnig í Vestur-Ástralíu. 14. nóvember 2019 08:29
Á níunda tug kjarrelda brennur í Ástralíu Varað er við hamfaraaðstæðum fyrir elda í Nýju Suður-Wales í dag. 12. nóvember 2019 16:02
Neyðarástandi lýst yfir vegna gróðureldanna í Ástralíu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fjölmennasta ríki Ástralíu, New South Wales, og þar með talið stórborgina Sydney, vegna gríðarlegra kjarrelda sem þar geisa en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt í ríkinu. 11. nóvember 2019 07:51