Klakastykki féll á ferðamann við Seljalandsfoss Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2019 10:37 Seljalandsfoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Fréttablaðið/Pjetur Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. Maðurinn mun hafa farið inn fyrir lokun sem búið var að setja upp vegna hættu sem ætíð verður þegar ís safnast við fossinn. Greint er frá þessu á vef lögreglunnar á Suðurlandi þar sem helstu verkefni síðustu viku eru tíunduð. Auk þess slasaðist ferðamaður við Dyrhólaey í gær þegar bílhurð sem hann opnaði fauk á hann og kastaði honum til, með þeim afleiðingum að maðurinn féll á grjót skammt frá. Fann maðurinn fyrir eymslum á baki og var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. Þá er einn ökumaður grunaður um að hafa ekið bifreið sinni undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. Við leit í bifreið viðkomandi fundust ætluð fíkniefni og í framhaldi af því var farið og leitað á dvalarstað viðkomandi. Þar fundust nokkrar kannabisplöntur og kvaðst ökumaðurinn eiga þær og standa einn að ræktuninni. Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Rangárþing eystra Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Sjá meira
Ferðamaður slasaðist við Seljalandsfoss á fimmtudaginn í síðustu viku þegar klakastykki hrundi á hann úr berginu við fossinn. Maðurinn mun hafa farið inn fyrir lokun sem búið var að setja upp vegna hættu sem ætíð verður þegar ís safnast við fossinn. Greint er frá þessu á vef lögreglunnar á Suðurlandi þar sem helstu verkefni síðustu viku eru tíunduð. Auk þess slasaðist ferðamaður við Dyrhólaey í gær þegar bílhurð sem hann opnaði fauk á hann og kastaði honum til, með þeim afleiðingum að maðurinn féll á grjót skammt frá. Fann maðurinn fyrir eymslum á baki og var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. Þá er einn ökumaður grunaður um að hafa ekið bifreið sinni undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku. Við leit í bifreið viðkomandi fundust ætluð fíkniefni og í framhaldi af því var farið og leitað á dvalarstað viðkomandi. Þar fundust nokkrar kannabisplöntur og kvaðst ökumaðurinn eiga þær og standa einn að ræktuninni.
Ferðamennska á Íslandi Lögreglumál Rangárþing eystra Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Fleiri fréttir Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Sjá meira