Lækna-Tómas sá læknir sem skrifar mest út af viagra Jakob Bjarnar skrifar 6. nóvember 2019 10:24 Með fullri reisn á toppinn. Viagra er lyf sem virkar ágætlega við hæðarveiki. visir/pjetur Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar. Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira
Tómas Guðbjartsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og fjallamaður upplýsti í morgun að hann væri sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra sem þekkt er sem stinningarlyf. Tómas var mættur í Bítið til að ræða háfjallaveiki en mjög fjallgöngur hafa færst mjög í aukana meðal landsmanna á undanförnum árum og fjölmargir klífa háa tinda í öðrum löndum. Fimmtungur þeirra sem fer yfir 3000 metra hæð finnur fyrir einkennum sem kalla má hæðarveiki. Og þegar menn eru að tala um bacecamp í Everest, sem dæmi, þá eru menn komnir upp í 4 til 5 þúsund metra hæð og þá er prósenta þeirra sem fá hæðarveiki 50 til 60 prósent. Einkenni háfjallaveiki eru hausverkur, meltingartruflanir, svefntruflanir og ógleði. Spurningu var beint til Tómasar frá hlustanda, hvort ekki væri rétt að viagra væri lyf sem gæti spornað gegn hæðarveiki og læknirinn sagði það vissulega svo vera. „Viagra virkar á hæðarveiki, sérstaklega hæðarlungnabjúg. Og er stundum notað sem fyrirbyggjandi. Mörgum finnst það spennandi. Ég er sennilega sá læknir sem skrifar einna mest út af viagra. Það koma allir til mín og segjast vera að fara á einhver há fjöll. En það er staðreynd að það getur reynst vel og það er einmitt sérstakur kafli, minnst sérstaklega á þessi lyf; síalis og viagra en þau hafa áhrif á lungnaþrýsting.“ Hlusta má á viðtalið við Tómas í heild hér neðar.
Bítið Fjallamennska Heilbrigðismál Kynlíf Lyf Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira