Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 13:45 Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður Alvotech, segist ánægður með samninginn. Alvotech Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, um markaðssetningu á sjö líftæknilyfjum Alvotech á öllum helstu „lykilmörkuðum“ í Evrópu og völdum mörkuðum utan álfunnar. Frá þessu er greint á vef Alvotech, án þess þó að greina frá áætluðu virði samningsins sem Mannlíf telur að geti hlaupið á tugum milljarða króna. Í útlistun Alvotechs er tekið fram að fyrirtækið muni bera ábyrgð á þróun, skráningu og framboði lyfjanna en markaðssetning þeirra verði á könnu STADA. Líftæknilyfin eru meðal annars sögð henta við meðhöndlun á krabbameini, göllum í ónæmiskerfi, bólgum, gigt og psoriasis. Alvotech áætlar í tilkynningu sinni að árlega seljist frumlyfin fyrir um 50 milljarða dala á heimsvísu og því sé samningur fyrirtækjanna tveggja „sérstaklega ábatasamur.“ Hann feli í sér fyrirframgreiðslu, auk áfangagreiðsla á næstu fjórum árum. Haft er eftir Róberti Wessman, stofnanda og stjórnarformanni Alvotech, að um „mikilvægt augnablik fyrir líftæknilyf“ sé að ræða. Samningurinn við STADA sé áfangi í frekari uppbyggingu Alvotech og markar lokahnykkinn á „stórfenglegu“ rekstrarári. Í því samhengi má nefna kaup fjárfestingafélagsins Yas Holding á hlutafé í Alvotech fyrir um 5,3 milljarðar króna, yfirlýsingar um ráðningu á 100 vísindamönnum og klínískar prófanir á fyrsta lyfi fyrirtækisins. Stjórnarformaður STADA er álíka ánægður. Samningurinn geri fyrirtækinu kleift að styrkja markaðsstöðu sína á sviði líftæknilyfja. Starfsmenn STADA hlakki til að færa sjúklingum hágæða lyf og hagkvæman valkost, að sögn Peter Goldschmidt, en hjá STADA starfa næstum 10.500 manns. Lyf Markaðir Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, um markaðssetningu á sjö líftæknilyfjum Alvotech á öllum helstu „lykilmörkuðum“ í Evrópu og völdum mörkuðum utan álfunnar. Frá þessu er greint á vef Alvotech, án þess þó að greina frá áætluðu virði samningsins sem Mannlíf telur að geti hlaupið á tugum milljarða króna. Í útlistun Alvotechs er tekið fram að fyrirtækið muni bera ábyrgð á þróun, skráningu og framboði lyfjanna en markaðssetning þeirra verði á könnu STADA. Líftæknilyfin eru meðal annars sögð henta við meðhöndlun á krabbameini, göllum í ónæmiskerfi, bólgum, gigt og psoriasis. Alvotech áætlar í tilkynningu sinni að árlega seljist frumlyfin fyrir um 50 milljarða dala á heimsvísu og því sé samningur fyrirtækjanna tveggja „sérstaklega ábatasamur.“ Hann feli í sér fyrirframgreiðslu, auk áfangagreiðsla á næstu fjórum árum. Haft er eftir Róberti Wessman, stofnanda og stjórnarformanni Alvotech, að um „mikilvægt augnablik fyrir líftæknilyf“ sé að ræða. Samningurinn við STADA sé áfangi í frekari uppbyggingu Alvotech og markar lokahnykkinn á „stórfenglegu“ rekstrarári. Í því samhengi má nefna kaup fjárfestingafélagsins Yas Holding á hlutafé í Alvotech fyrir um 5,3 milljarðar króna, yfirlýsingar um ráðningu á 100 vísindamönnum og klínískar prófanir á fyrsta lyfi fyrirtækisins. Stjórnarformaður STADA er álíka ánægður. Samningurinn geri fyrirtækinu kleift að styrkja markaðsstöðu sína á sviði líftæknilyfja. Starfsmenn STADA hlakki til að færa sjúklingum hágæða lyf og hagkvæman valkost, að sögn Peter Goldschmidt, en hjá STADA starfa næstum 10.500 manns.
Lyf Markaðir Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira