Alvotech undirritar „sérstaklega ábatasaman“ samning Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 13:45 Róbert Wessman, stofnandi og stjórnarformaður Alvotech, segist ánægður með samninginn. Alvotech Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, um markaðssetningu á sjö líftæknilyfjum Alvotech á öllum helstu „lykilmörkuðum“ í Evrópu og völdum mörkuðum utan álfunnar. Frá þessu er greint á vef Alvotech, án þess þó að greina frá áætluðu virði samningsins sem Mannlíf telur að geti hlaupið á tugum milljarða króna. Í útlistun Alvotechs er tekið fram að fyrirtækið muni bera ábyrgð á þróun, skráningu og framboði lyfjanna en markaðssetning þeirra verði á könnu STADA. Líftæknilyfin eru meðal annars sögð henta við meðhöndlun á krabbameini, göllum í ónæmiskerfi, bólgum, gigt og psoriasis. Alvotech áætlar í tilkynningu sinni að árlega seljist frumlyfin fyrir um 50 milljarða dala á heimsvísu og því sé samningur fyrirtækjanna tveggja „sérstaklega ábatasamur.“ Hann feli í sér fyrirframgreiðslu, auk áfangagreiðsla á næstu fjórum árum. Haft er eftir Róberti Wessman, stofnanda og stjórnarformanni Alvotech, að um „mikilvægt augnablik fyrir líftæknilyf“ sé að ræða. Samningurinn við STADA sé áfangi í frekari uppbyggingu Alvotech og markar lokahnykkinn á „stórfenglegu“ rekstrarári. Í því samhengi má nefna kaup fjárfestingafélagsins Yas Holding á hlutafé í Alvotech fyrir um 5,3 milljarðar króna, yfirlýsingar um ráðningu á 100 vísindamönnum og klínískar prófanir á fyrsta lyfi fyrirtækisins. Stjórnarformaður STADA er álíka ánægður. Samningurinn geri fyrirtækinu kleift að styrkja markaðsstöðu sína á sviði líftæknilyfja. Starfsmenn STADA hlakki til að færa sjúklingum hágæða lyf og hagkvæman valkost, að sögn Peter Goldschmidt, en hjá STADA starfa næstum 10.500 manns. Lyf Markaðir Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Stjórnendur líftæknifyrirtækisins Alvotech hafa undirritað samstarfssamning við STADA Arzneimittel AG, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, um markaðssetningu á sjö líftæknilyfjum Alvotech á öllum helstu „lykilmörkuðum“ í Evrópu og völdum mörkuðum utan álfunnar. Frá þessu er greint á vef Alvotech, án þess þó að greina frá áætluðu virði samningsins sem Mannlíf telur að geti hlaupið á tugum milljarða króna. Í útlistun Alvotechs er tekið fram að fyrirtækið muni bera ábyrgð á þróun, skráningu og framboði lyfjanna en markaðssetning þeirra verði á könnu STADA. Líftæknilyfin eru meðal annars sögð henta við meðhöndlun á krabbameini, göllum í ónæmiskerfi, bólgum, gigt og psoriasis. Alvotech áætlar í tilkynningu sinni að árlega seljist frumlyfin fyrir um 50 milljarða dala á heimsvísu og því sé samningur fyrirtækjanna tveggja „sérstaklega ábatasamur.“ Hann feli í sér fyrirframgreiðslu, auk áfangagreiðsla á næstu fjórum árum. Haft er eftir Róberti Wessman, stofnanda og stjórnarformanni Alvotech, að um „mikilvægt augnablik fyrir líftæknilyf“ sé að ræða. Samningurinn við STADA sé áfangi í frekari uppbyggingu Alvotech og markar lokahnykkinn á „stórfenglegu“ rekstrarári. Í því samhengi má nefna kaup fjárfestingafélagsins Yas Holding á hlutafé í Alvotech fyrir um 5,3 milljarðar króna, yfirlýsingar um ráðningu á 100 vísindamönnum og klínískar prófanir á fyrsta lyfi fyrirtækisins. Stjórnarformaður STADA er álíka ánægður. Samningurinn geri fyrirtækinu kleift að styrkja markaðsstöðu sína á sviði líftæknilyfja. Starfsmenn STADA hlakki til að færa sjúklingum hágæða lyf og hagkvæman valkost, að sögn Peter Goldschmidt, en hjá STADA starfa næstum 10.500 manns.
Lyf Markaðir Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira