Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 08:45 Andre Gomes ökklabrotnaði í leik Everton og Tottenham. Getty/Robbie Jay Barratt Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019 Enski boltinn Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Sjá meira
Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. Gylfi Þór Sigurðsson, liðsfélagi Andre, var einn af mörgum sem sendu honum kveðjur en Portúgalinn hefur fengið mikinn stuðning alls staðar af í kjölfarið á þessu hryllilega fótbroti. Aðgerðin gekk vel hjá Andre Gomes og nú bíður hans mikil endurhæfing. Það er samt búist við því að hann nái fullum bata sem eru mjög góðar fréttir. Eftir að Andre Gomes kom heim þá vildi hann þakka fyrir sig og það gerði hann með því að setja myndband inn á Twitter-síðu sína en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hann talar þar ensku en skrifar einnig smá portúgölsku í kveðjuna.Thank you for your unconditional support! Obrigado pelo vosso apoio incondicional! ¡Muchas gracias por todo vuestro apoyo! pic.twitter.com/KEz31pvWD2 — André Gomes (@aftgomes) November 6, 2019 „Hæ allir. Eins og þið vitið eflaust þá gekk allt vel í aðgerðinni. Ég er kominn heim í faðm fjölskyldunnar. Ég vil nota tækifærið til að þakka ykkur öllum fyrir stuðninginn, allir kveðjurnar og alla þessa jákvæðu orku. Takk fyrir,“ sagði Andre Gomes og brosti. "I'd like to thank you all for the support, the messages and the positive energy. Thank you." Andre Gomes has thanked everyone for their support after his freak injury involving Heung-Min Son in Sunday's draw against Tottenham. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 6, 2019
Enski boltinn Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Sjá meira