Kveikt á skjá númer hundrað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2019 09:26 Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Steingrímur Birgisson frá Bílaleigu Akureyrar við skjáinn góða. Mynd/Landsbjörg Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær. Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær.
Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira