Eliza mun taka þátt í fjölda viðburða með Íslandsstofu á næsta ári Heimir Már Pétursson skrifar 30. október 2019 20:00 Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum. Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Eliza Reid hefur fyrst maka sitjandi forseta Íslands ráðið sig til launaðra starfa hér á landi. Hún mun taka þátt í kynningarstarfi á völdum viðburðum í útlöndum með formlegri hætti en hingað til og fá greitt fyrir það um 580 þúsund krónur á mánuði. Péturs Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir mikinn feng af samstarfinu við forsetafrúna sem dragi að sér mikla athygli alls staðar sem hún komi fram fyrir Íslands hönd. Það það sé gríðarlegur styrkur að fá hana til liðs við Íslandsstofu. Eliza segist hafa glaðst yfir því þegar Pétur bauð honum að leggja Íslandsstofu lið. „Ég verð einhvers konar, get ég sagt, talsmaður. Til að tala um Ísland almennt, ferðaþjónustu, nýsköpun, í jafnréttismálum. Bara að koma Íslandi á framfæri á viðburðum sem Íslandsstofa er að sjá um,“ segir Eliza. Hún mun meðal annars eiga samskipti við erlenda fjölmiðla og reikni með þátttöku í sjö til níu viðburðum á næsta ári. Það er ekki launað starf að vera maki forseta Íslands þótt fáir efist um framlag þeirra til embættisins í gegnum tíðina. Eliza segist margt oft áður hafa sagt að hún vildi ekki fá starf vegna stöðu eiginmannins og haldi áfram skipuleggja alþjóðlegu ritlistabúðirnar sem hún stofnaði fyrir sex árum.En við munum áfram njóta þess að sjá þig við hlið Guðna við hans störf? „Já þú ert að tala við mig núna hér í Snæfellsbæ í opinberri heimsókn með Guðna. Við höldum áfram hér á morgun í Grundarfjarðarbæ. Ég ætla áfram að vera virk forsetafrú eins og áður og með mikilli gleði í því líka,“ segir forsetafrúin og nýr starfsmaður Íslandsstofu.Fréttin hefur verið uppfærð. Í útgáfu fréttarinnar sem birtist í Kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði að Eliza myndi taka þátt í 79 viðburðum, hið rétta er að hún mun taka þátt í sjö til níu viðburðum.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27 Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35 Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Eliza Reid fundarstjóri á viðskiptaþingi Eliza Reid forsetafrú og sagnfræðingur verður fundarstjóri á Alþjóðadegi Millilandaráðanna sem haldinn verður á Hilton Reykjavík Nordica þann 11. nóvember næstkomandi. 24. október 2019 10:27
Eliza Reid í New York Times: „Enginn vill vera dæmdur sem fylgihlutur maka síns“ Forsetafrú Íslands ræðir um undarlegt hlutverk maka þjóðarleiðtoga í aðsendri grein í New York Times í dag. 1. október 2019 18:35
Forsetahjónin heimsækja íbúa á vestanverðu Snæfellsnesi Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Snæfellsbæjar á miðvikudaginn 30. október og heimsækja svo Grundarfjarðarbæ á fimmtudag. 28. október 2019 11:13